Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Hver samþykktur hælisleitandi kostar okkur amk. 10 m.kr.

Nú þegar hver einasti íslenskur pólitíkus keppist við að vera "betri" en sá næsti í málefnum hælisleitenda, rýkur beini kostnaðurinn vegna þeirra upp og fjöldinn þar með, eins og hjá Merkel 2015 á sterum. Þrír milljarðar króna á ári hrökkva skammt og nú...

Arðinn beint til eigendanna, takk

Landsvirkjun gerir rétt í að greiða niður skuldir og að fjárfesta til framkvæmda, en rangt í því að halda ekki orkuverði lágu til eigendanna, heimilanna í landinu og smærri atvinnurekenda, sem ættu að hagnast á þeirri hagkvæmni sem fylgir orkuvinnslu og...

Heimskuheimildir halda áfram

Dagur & Co. halda áfram að reyna á þolrif íbúa Reykjavíkur með því að skattleggja þá sérstaklega og sólunda síðan fénu á einstæðan hátt. Halda mætti að met Alfreðs Liljuföður í slíkri sóun myndi halda eitthvað til framtíðar, en það er nú ítrekað slegið í...

Þrír dagar í boði borgarstjóra

Áherslur borgarstjórnar- meirihlutans í umferðarmálum Reykjavíkur skila sér í þremur dögum á ári í umferðartöfum. Milljarði króna á ári heldur áfram að vera sóað í að reyna að fá strætó- elítuhópinn sem fer 4% ferðanna, til þess að stækka, en það gerist...

Borgarlína er bilun

Góður fundur viðskiptafræðinga, Frosti fór á kostum í gagnrýni sinni á nýjustu bilun borgaryfirvalda. Borgar- lína sig? Alls ekki, hún tekur fé frá bráð- nauðsynlegum vegaframkvæmdum í áframhaldandi tilraun að herferð, sem kostar 900 m.kr. á ári til þess...

Stóra skrefið afturábak

Frosti Sigurjónsson bendir réttilega á fáránleika Borgarlínunnar. Ekki sé ég glóru í því að amk. 80% vegfarenda fórni fé og tíma í það að 5% fjöldans nái tvöföldun, sem kosti 100 milljarða króna og tap í viðbót á hverju ári eftir það. Augljós...

Bjarni seldi seint, ekki snemma

Hver sá sem veit um eða kynnir sér ástandið á fjármálamörkuðum í september 2008, hlýtur að sjá að áhættusamt var að halda peningum í sjóðunum. Vitneskja um það var almenn og sést t.d. á Moggabloggi mínu allt árið 2008. Bjarni Benediktsson dró fulllengi...

Rétti tíminn til að lækka stýrivexti

Núna gefst eina alvöru tækifærið til þess að lækka stýrivexti, einmitt þegar losa á um höftin. Hvatinn fyrir erlenda fjármagnseigendur til þess að geyma féð hér er alltof mikill, með margfalt hærri vexti og hagvöxt heldur en í stóru hagkerfunum, sem...

Stuðningur við Bjarna, Ólöfu og stóru málin

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir var gestur á aðalfundi Félags Sjálfstæðis- manna í Nes- og Melahverfi í Valhöll í dag. Hún fór vel yfir atburði síðustu daga og lýsti mikilvægi þeirra mála sem ná þarf fram sem allra fyrst, svo sem húsnæðismála ungs fólks....

ESB með öll spil á hendi

Engar líkur eru á því að ESB gefi eftir í makríl- kröfum sínum gagnvart Íslandi til þess að við styðjum viðskiptabann þeirra á Rússland. Öðru nær, ESB er hæstánægt með þá þróun mála að Íslendingar fái ekki fullt verð fyrir makrílinn sem þeim finnst við...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband