Hverfaskipulag í Reykjavík: tillögur birtar

AdalskipulagREKzoom2010 2030

Samþykktar tillögur Aðalskipulags Reykjavíkur eru orðnar að opinberum skjölum, en borgarstjórn birtir ekki þau skjöl. Þau fylgja því hér til hliðar í PDF- viðhengjum. Hvert skjal um sig er nokkuð stórt, kannski 100mb, ekki endilega hlaða í síma! Best er að hlaða t.d. viðeigandi hverfi inn á tölvu hjá sér og skoða í rólegheitum, því að eflaust rekur hvern í rogastans þegar hann sér umfang drottnandi ægivaldsins gegn borgurunum, sem Dagur B. Eggertson & Co. vilja beita.

Aðal- samgönguæðar í borginni verða þrengdar og stíflaðar niður, sbr. Hringbraut vestast, Suðurgatan öll og Miklabraut í miðið, þar sem 48.000 bílar fara um daglega í dag. Engin bílastæði verða fyrir nemendur við framhaldsskóla borgarinnar. Fjöldi bílastæða er almennt helmingaður. Meir um það seinna, en: Góðan lestur!

PS: Stækka þarf myndina á skjánum í PDF-skoðunarforritinu með því að ýta á plús merkið nokkrum sinnum (yfirleitt uppi til hægri á skjánum).


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband