Færsluflokkur: Vefurinn

Vanhugsuð aðgerð

Jólagjöf flugvirkja Icelandair til fjölskyldna, vina og erlendra ferðamanna hlýtur að teljast vanhugsuð aðgerð, enda er útkoman eins og þar sé skortur á mannkærleik og skilningi að notfæra sér jólavertíðina til þess að taka jóla- viðskiptavinina í...

Hvað þarf annars mikið til?

Er ekki nóg að hryðjuverkasamtök sýni afhöfðanir á netinu til þess að loka megi vefsetrum þeirra? Þingmanni Pírata virðist ekki finnast það og birti því netsvindl- hlekk til þess að við megum kynnast sjónarmiðum afhausaranna betur. Eða eins og hann segir...

Safnmyndir

Hér til hliðar setti ég upp nýtt myndaalbúm að gamni. Það eru safnmyndir sem koma við leit á netinu. Ýmsar hugsanir kallast fram þegar horft er á margskonar myndir af líku efni í einni svipan. Gott er að hafa stillt á fullan skjá en smella þarf þrisvar á...

Gúgglaðu sjálfan þig!

"Gúgglaðu sjálfan þig!" hefði Sókrates eflaust sagt í dag. Öllum er hollt að slá nafninu sínu inn á Google leitarvélina af og til og fletta þar áfram síðurnar. Núorðið er ekkert til nema að það sé til á netinu. Þú ert kannski svo heppin(n) að vera ekki...

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband