Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Nú taka ţau birtuna líka

Sósíalistar vilja ekki ađ viđ grćđum á daginn og núna heldur ekki ađ viđ grillum á kvöldin. Hafa skal af Íslendingum síđdegis- og kvöldbirtuna svo ađ 4% ţeirra sjái betur niđurgreidda strćtóinn sinn koma ađvífandi á morgnana. En fórna skal öryggi og...

Borgarlína er bilun

Góđur fundur viđskiptafrćđinga, Frosti fór á kostum í gagnrýni sinni á nýjustu bilun borgaryfirvalda. Borgar- lína sig? Alls ekki, hún tekur fé frá bráđ- nauđsynlegum vegaframkvćmdum í áframhaldandi tilraun ađ herferđ, sem kostar 900 m.kr. á ári til ţess...

Valdníđsla í ţéttingu byggđar

Yfirgangur Dags & Co í ţéttingu byggđar er međ ólíkindum, ţar sem íbúar hverfanna ráđa engu. Nú er Eikjuvogur rakiđ dćmi, ţar sem vilji íbúanna er hundsađur ađ vanda og Borgarráđ tređur stórri byggingu beint sunnan viđ nágrannann, svo ađ sólar nýtur...

Borgarstjóra međ breytingar

Leiđtogi Sjálfstćđisfólks í borginni ţarf ađ standa fyrir breytingum sem bćta líf borgarbúa. Kjartan og Eyţór stefna á ţađ, án ţess ađ sóa fé í Borgarlínu, leggja niđur Reykjavíkurflugvöll, ganga gegn Landsfundar- samţykktum flokksins eđa ađ framfylgja...

Ađ bćta heiminn en klúđra málunum heima

Endurtekin mengunarmistök borgaryfirvalda halda áfram, sérstaklega klóakiđ sem flćđir enn í Skerjafjörđ. Fólk heldur ađ ţví sé lokiđ, en öđru nćr, allt fram streymir endalaust. Viđ bćtast síđan annars konar mistök borgarinnar, nú varđandi fyrirbyggjandi...

Stóra skrefiđ afturábak

Frosti Sigurjónsson bendir réttilega á fáránleika Borgarlínunnar. Ekki sé ég glóru í ţví ađ amk. 80% vegfarenda fórni fé og tíma í ţađ ađ 5% fjöldans nái tvöföldun, sem kosti 100 milljarđa króna og tap í viđbót á hverju ári eftir ţađ. Augljós...

BBC er RÚV Bretlands

Furđleg tilhneiging er ţetta hjá MBL.IS ađ lepja upp álit og fréttir BBC ómeltar, hvađ ţá um Bandaríkin eđa Trump forseta. BBC hefur sannađ sig ítrekađ ađ fara nćrri jafn vinstri- frjálslega međ fréttir í túlkunum sínum eins og RÚV gerir alla daga. Auk...

Ekki viđrćđur frekar en viđ ESB

Vinstri grćn vilja mörg hver leiđa viđrćđur um stjórnarmyndun gerólíkra flokka, ţar sem myndun vinstri stjórnar tókst ekki. En eđlilegast er ađ rétturinn til stjórnarmyndunar sé fćrđur formanni Sjálfstćđisflokksins vegna útkomu kosninganna. Undanfćrslur...

BDMF í burđarliđnum?

Framsóknarflokkurinn sá skýrt ţegar á reyndi ađ Pírötum vćri ekki treystandi. Ţar ađ auki voru óţćgilegu málin ekki útrćdd strax. Hvernig er hćgt ađ semja viđ Pírata sem vilja gjörbylta stjórnarskránni og jafnvel ganga í ESB? Stríđsöxin grafin Nú liggur...

Međ Svarta Pétur í spilastokknum

VG og Framsóknar- flokkurinn gćtu hugsanlega náđ saman, en ađ taka ESB- Samfylkinguna inn og bćta fjórum Pírata- ólíkindatólum viđ og treysta á ţađ ađ enginn ţessarra 32 ţingmanna víki af stefnunni á fjórum árum er hámark bjartsýninnar. Óvissuspil...

Nćsta síđa »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband