Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

BBC er RÚV Bretlands

Furđleg tilhneiging er ţetta hjá MBL.IS ađ lepja upp álit og fréttir BBC ómeltar, hvađ ţá um Bandaríkin eđa Trump forseta. BBC hefur sannađ sig ítrekađ ađ fara nćrri jafn vinstri- frjálslega međ fréttir í túlkunum sínum eins og RÚV gerir alla daga. Auk...

Ekki viđrćđur frekar en viđ ESB

Vinstri grćn vilja mörg hver leiđa viđrćđur um stjórnarmyndun gerólíkra flokka, ţar sem myndun vinstri stjórnar tókst ekki. En eđlilegast er ađ rétturinn til stjórnarmyndunar sé fćrđur formanni Sjálfstćđisflokksins vegna útkomu kosninganna. Undanfćrslur...

BDMF í burđarliđnum?

Framsóknarflokkurinn sá skýrt ţegar á reyndi ađ Pírötum vćri ekki treystandi. Ţar ađ auki voru óţćgilegu málin ekki útrćdd strax. Hvernig er hćgt ađ semja viđ Pírata sem vilja gjörbylta stjórnarskránni og jafnvel ganga í ESB? Stríđsöxin grafin Nú liggur...

Međ Svarta Pétur í spilastokknum

VG og Framsóknar- flokkurinn gćtu hugsanlega náđ saman, en ađ taka ESB- Samfylkinguna inn og bćta fjórum Pírata- ólíkindatólum viđ og treysta á ţađ ađ enginn ţessarra 32 ţingmanna víki af stefnunni á fjórum árum er hámark bjartsýninnar. Óvissuspil...

Nú reynir á hlutleysi forsetans

Forseta Íslands er í sjálfsvald sett hvort hann réttir valdakefliđ til vinstri eđa til hćgri í stöđunni í dag. Nú reynir á ţađ hvort vinstri bakgrunnur hans sé ráđandi eđa ađ hann hafi náđ ađ tileinka sér hlutleysi í embćtti eins og forveri hans náđi ađ...

XD vöfflurnar vinsćlar

Valhöll iđađi af lífi í dag, ţar sem kjósendur komu í kaffi og međ ţví hjá Sjálfstćđisflokknum. Hér fylgja nokkrar myndir í mynda- albúmi hér til hliđar, en ég kvaddi snemma ţegar húsiđ tók ađ fyllast um tvöleytiđ. Svo er um ađ gera ađ mćta á...

Helmingur VG-kjósenda étur ESB-hattinn

Valkostirnir núna eru hćgri miđjustjórn leidd af Sjálfstćđisflokki eđa vinstri stjórn leidd af Vinstri grćnum. En í ţeirri vinstri er kötturinn í sekknum ekki ađeins Steingrímur J. Sigfússon, heldur umsókn um ađild ađ ESB. Augljóst er ađ Samfylkingin...

Samfylking og VG vilja völlinn burt

Fulltrúar Samfylkingar, VG og Pírata beruđu sig gersamlega í flugmálum á opnum fundi áđan, sérstaklega vegna Reykjavíkurflugvallar. Píratinn lýsti strax yfir ađ flokkurinn hefđi ekki mótađ neina stefnu í ţessum málum og hún var ţar međ úr leik. Engin...

Hćgri miđja fjarlćg, en sćkir á

Nýjustu niđurstöđur gefa einhverja von um ţađ ađ kjósendur til Alţingis afhendi ekki völdin í góđćrinu til römmustu sósíalistanna. Stórn Sjálfstćđis- Miđ og Framsóknarflokks nćđi ekki meirihluta svona og kjósendur ţeirra ţyrftu ţví ađ mćta vel eftir viku...

Veruleg vinstri slagsíđa

Vinstri hallinn á ţjóđinni er orđinn slíkur, ađ erfitt verđur ađ sigla skipi ţess skammlaust, nema fleiri kjósendur hugsi alvarlega sinn gang fyrir ţessar kosningar 28. október 2017. Hvert atkvćđi greitt vinstri vćngnum núna er í raun greitt Vinstri...

Nćsta síđa »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband