Bloggfćrslur mánađarins, júní 2013

Hverjir eiga ađ bjarga hverjum?

Hagstofan Skuldir aldur

Viđ lestur Hagtíđinda Hagstofunnar vakna ýmsar spurningar um grundvallaratriđi sósíalismans. Á aldrađ eignafólk ađ greiđa háskuldugum barnafjölskyldum á helsta tekjualdri milljarđa? Ef ekki, hver á ţá ađ greiđa ţeim? Ekki eru ţađ eigna- og tekjulitlir einstaklingar. 

Fé frá öldruđum? 

Ef svariđ er ţađ ađ peningarnir til skuldajöfnunar komi frá niđurfćrslum bankaskulda hrunsins, ţá er féđ líklega tekiđ helst frá lífeyrissjóđum (fyrir utan ađaleigendurna, vogunarsjóđina). Aftur er ţá vegiđ ađ öldruđum. Ţađ er sama fólkiđ og horfđi upp á sparifé sitt verđa ađ engu í 80's óđaverđbólgunni. 

Eignatilfćrslur til skuldara 

Hagstofan eiginfe aldur

Eignatilfćrslur ríkisins frá einum hópi til annars verđa aldrei sanngjarnar. Annars er ekki hćgt ađ fara eftir meginreglum efnahagslífsins, ađ sparnađur og varfćrni séu til góđs, heldur eigi bara ađ taka sénsinn, hreinsa út úr eldhúsinu í fyrstu íbúđinni og flytja bara inn ţegar allt er klárt fyrir Hús og híbýli. Ţessar eignatilfćrslur verđa einungis til ţess ađ auka misklíđ á milli hópa í samfélaginu í anda Jóhönnu og Steingríms J., sem einhverjir muna kannski enn eftir.

Léttum ţeim róđurinn 

Höldum friđinn, lćkkum skatta og álögur og gerum ţessum helstu skuldahópum, barnafjölskyldum, lífiđ léttara á sem flestan hátt, en ekki međ ţví ađ taka fé frá ţeim sem náđu ađ safna einhverju út lífiđ, ţrátt fyrir verđbólgusprengjur og mistćkar vinstri stjórnir í gegn um tíđina.

Hagstofan eignir aldur

 

Smelliđ ţrisvar á línurit fyrir fulla stćrđ.

 

 

 


mbl.is 10% fjölskyldna eiga 41% af skuldunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB reiknar fólk í vinnu

ESB USA Japan atvleysiSamkvćmt reiknimeisturum ESB vćsir víst ekki um 26 milljón atvinnulausa ESB búa ef fríverslunar- samningurinn viđ Bandaríkin gengur eftir. Ţá fengju Íslendingar ţar heil 1000 störf ef ţeir vćru í ESB. En spurningar vakna: Hvar voru ţessir reiknisnillingar áđur en tölurnar urđu svona háar? Af hverju reiknuđu ţeir ekki störf fyrir 55% ungmenna á Spáni? Eđa 58% í Grikklandi?

USA međ atvinnu 

Línuritin hér sýna ţađ hvernig atvinnuleysi í Bandaríkjunum hefur snarlćkkađ á međan ESB og sérstaklega Evrulönd hćkka hratt í atvinnuleysisstigi. Samkeppnisfćrni í USA hefur samt aukist til muna og framleiđni ţar međ. Ef spámenn ESB telja ađ fríverslunarsamningarnir skapi mikla vinnu viđ framleiđlu vara til USA  og rćni ađallega störfum frá Japönum, ţá líta ţeir vísvitandi  í burtu ţegar grundvallaratriđi viđskipta spila inn, t.d. samkeppni annarra eins og Japana og Kínverja. Bandaríkjamenn hafa líka sömu vćntingar um ađ dćla vörum til Evrópu. Línuritin sýna glöggt hvert stefnir í atvinnumálum Evrópu og ţar getur hugsanlegur USA samningur ekki kúvent álfunni til betri vegar.

Verndađ ESB á hausnum 

ESB atvleysi ungmenna 2013 04

Svo má ekki gleyma tekjuhliđinni, en Evrópa er á hausnum og myndi missa tímabundiđ af tollum og gjöldum, en fá samkeppni inn á ýmsum vernduđum sviđum sem gćtu lćkkađ sumar tegundir verulega. En svona fríverslunarsamningar eru hiđ besta mál, bara ekki endilega fyrir kerfiskarla í Brussel međ reiknivélina sína.

Eigum viđ ekki ađ reikna út hve mikiđ atvinnuleysi viđ höfum losnađ viđ vegna ţess ađ viđ höfum veriđ utan ESB svo lengi?

ESB atvinnuleysi 2013 04

 


mbl.is Kann ađ kosta Ísland ţúsund störf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

17. júní endurheimtur

Jon Sigurdsson 17 juni

Loksins er fagnandi frelsinu á 17. júní. Síđustu árin var jafnan vegiđ ađ sjálfstćđinu á ţessum tíma. Sá miltisbrandur getur alltaf tekiđ sig upp aftur og ţví er gott ađ vera minntur á sjálfstćđi Íslands á 17. júní, en ekki ţađ hvernig grafa skal undan ţví á ćđstu stöđum. Verst var ađ fyrri stjórnvöld hentu inn lagabreytingu um stjórnarskrána á sínum síđustu dögum, sem ţarf ţá ađ fara í vinnu viđ ađ ógilda.

Loksins er hćgt ađ syngja Hć, hó, jibbíjei og jibbíjei, ţađ er kominn sautjándi júní.

Samfylkingu og Besta flokknum finnst ekki ástćđa til ađ fólk dansi fram á nótt, ţannig ađ hátíđahöldum er látiđ linna um kvöldmatinn, ţegar ţau ćttu yfirleitt ađ vera ađ hefjast hjá unga fólkinu, framtíđ Íslands, sem lćtur sér annt um sjálfstćđi ţjóđarinnar. Tímasetningin er líklega eftir ESB-stađli !


mbl.is Evrópusambandiđ ţarf ađ sanna sig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svandís er orsök vandans

Hydro Turbine

Svandís Svavarsdóttir, síđasti umhverfisráđherrann, olli m.a. vanda međ varmaorkuna, ţar sem hún samţykkt ekki vatnsaflsvirkjanir í Neđri- Ţjórsá sem fyrir lágu og ţá fćrđist álagiđ meir á gufuaflsvirkjanir. Orkumagn ţeirra er óvissarra en vatnsorkunnar. Gufuafliđ sleppir einmitt líka ţeirri vatnsgufu sem hópur Svandísar hrćđist mest, međ koltvísýringi, ţótt seint geti sá hluti kallast mengun.

Nýtum vatnsafliđ 

Skilvirkni vatnsaflsvirkjana er alţekkt, en ekki fyrir Svandísi & Co., sem sjá ekki alvarlegar afleiđingar haftastefnu sinnar fyrr en allt er orđiđ of seint. Ţeim Steingrími tókst ađ fćla Google og Microsoft frá landinu og sérstaklega ćtlunarverk sitt, ađ Helguvíkur- framkvćmdirnar fengju ađ bíđa árum saman, ţar sem átti ađ framleiđa ál fyrir vondu karlana. Vonandi tekst ađ koma Neđri- Ţjórsá í rétta áćtlun aftur fljótlega. Gufuaflsvirkjanir munu sveiflast til, líka eftir jarđhrćringum ýmiss konar, holur opnast og lokast. En Ţjórsá flćđir sem aldrei fyrr, m.a. vegna blessađs hitnandi veđurfarsins.

Nýtum tímann 

Nýtum ţađ vatnsafl til stórvirkja í friđi og spekt eins og samţykktar áćtlanir höfđu gert ráđ fyrir áđur en ţćr lentu í lćstu skúffunni hennar Svandísar. Nýtum jarđhitann í nágrenni Reykjavíkur helst fyrir borgina, svo ađ áfram verđi ljúft ađ búa ţar, ţrátt fyrir borgar-óstjórann. En ađallega, nýtum tímann međan vinstri haftaöflin eru fjarri stjórnataumunum, ţannig ađ undiđ verđi ofan af ţeim vandrćđum sem ţau skópu.


mbl.is Allt gert í sátt viđ náttúru
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Brandari framtíđar

ESB sammala
Enn finnast Evru- hrunsinnar eins og Guđmundur Steingrímsson, sem tala  fyrir ţann hluta ţjóđarinnar sem les bara Fréttablađiđ og hlustar á RÚV:  „...margir teldu ađ ţjóđin myndi njóta góđs af ţví ađ taka upp Evru sem gjaldmiđil, ţ.e. ađ taka upp stöđugri gjaldmiđil.“!
 
Heldur einhver virkilega ađ ţjóđin gćti tekiđ upp Evru: gengiđ í ESB, uppfyllt Maastricht, verđi samţykkt sem Evruland međ bankasamruna, fjárhagslegan samruna og jafnvel pólitískan, tekiđ á sig skuldir hruninna Suđur-Evrópuríkja og yfirleitt afhent yfirstjórn fjármála til Brussel? Eđa ţá ađ Evran sé stöđugur gjaldmiđill? Af hverju er ţá reynt ađ bjarga henni? Frá hverju, sjálfri sér?
 
Óraunsći virtist vera á útleiđ, en augsýnilega eru einhverjir enn í sínum helli eins og Japani í lok seinni heimstyrjaldar, tilbúinn međ byssuna og niđursuđudósirnar sínar, verjandi málstađinn ţar til enda, ţótt friđur sé löngu kominn á.

mbl.is Tillaga um ţjóđaratkvćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ljóđ: Kvikmynd

Kinaraudur kjollŢetta örljóđ varđ til áđan (sjá ramma) um konu í Kínarauđum kjól.

Ljod IP Kvikmynd

 


mbl.is Ekkert nema ađhaldsföt á rauđa dreglinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sama fylkingin vill flugvöllinn burt

Gisli Marteinn Bertarinn

Samfylkingin nćr áfram ađ stjórna borginni međ ţví ađ halda uppi vanhćfum borgarstjóra og hans gengi, en ekki síđur međ dyggum stuđningi Gísla Marteins Baldurssonar & Co, sem styđur jafnan hverja Skandinavísku- reiđhjóla- sósíalista tillöguna af annarri sem upp kemur, eđa býr ţćr til. Ţannig viđhelst vanhćfis- fyrirkomulagiđ í stjórnun borgarinnar, ţar sem ekki ţykir fínt ađ vera međ skipstjóra á skipinu eđa ađ aka bílum á götum borgarinnar. Machiavelli hefđi veriđ stoltur af ţessum stjórnarháttum.

Landsfundur og borgin

Bara ţađ ađ nefna Löngusker sem flugvallarkost upplýsir um ţann uppátrođslu- ídealisma sem tröllríđur borginni og áđur landsmálunum. Ţremenningarnir sem taka ţátt í ţessum farsa ćttu ađeins ađ hugsa mál sitt betur. Hvađ um afgerandi Landsfundarsamţykkt Sjálfstćđisflokksins um flugvöllinn? Skiptir hann ekki máli frekar en í Icesave?

Stefna hvers? 

Hvađ ţarf Gísli Marteinn ađ gera til ţess ađ fólk sannfćrist um ţá stađreynd ađ stefna hans og Samfylkingar (og ţar međ Besta flokksins) sé ein og hin sama? Nú tekst honum, Áslaugu og Ţorbjörgu Helgu kannski ađ tryggja ađ ţessi ađalskipulags- hörmung verđi ađ raunveruleika, sem viđ ţurfum síđan ađ berjast viđ nćstu áratugina.

Vaknađu, kjósandi! 

Vonandi vaknar hinn venjulegi kjósandi til athafna (en ekki bara upp viđ vondan draum) og lćtur heyra í sér um ţetta ađalskipulag. Fyrst ţremenningarnir beita ísköldu mati, ţá verđur ađ beita ţví á móti. Ekkert elsku mamma.

 

 

 


mbl.is Fagna tillögu ađ ađalskipulagi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband