Færsluflokkur: Menning og listir

Heimskuheimildir halda áfram

Dagur & Co. halda áfram að reyna á þolrif íbúa Reykjavíkur með því að skattleggja þá sérstaklega og sólunda síðan fénu á einstæðan hátt. Halda mætti að met Alfreðs Liljuföður í slíkri sóun myndi halda eitthvað til framtíðar, en það er nú ítrekað slegið í...

Tugir milljóna króna í Islam- trúboð erlendis

Einhvern hlýtur að verða að draga hér til ábyrgðar fyrir tugmilljóna króna sóun Íslands í trúboð Islam á Ítalíu í nafni listar. Eru engin takmörk fyrir vitleysunni? Við borgum fyrir mosku í kirkju, en hvað yrði sagt ef við byggðum kirkju í aflagðri...

Baldur tekur við af Konna

Þessar myndir sýna að Baldur og Konni hafa vaxið úr grasi saman og nú er Baldur tilbúinn að taka til hendinni án þess að hún hreyfi munn Konna. En Baldur hefur lofað að búktalið haldi samt sem áður ómælt áfram í fjögur ár í viðbót. Dagur B. Eggertsson er...

Fyrir framan okkur!

Það gleður mig að hitta á góð verk þá sjaldan að ég fer á leikhús. Risafarsar heilla ekki, en „Fyrir framan annað fólk“ er innilegt og kímið leikrit sem skemmtir manni í umfjöllun um samskipti fólks og það sem betra er, skildi okkur mörg...

Turnar tveir í tunglskini

Hér er smá minningarmynd um turnana tvo, sem ég tók áðan í tunglskininu í Skerjafirði. Það er skrýtið að hafa staðið ofan á turninum í New York forðum, þar sem voru þúsundir manna og hundruð þúsunda tonna af steinsteypu og stáli. Ekkert átti að vera...

5000 kr. á mann, bara fyrir Laugaveg 4-6

Hver útsvarsgreiðandi Reykvíkingur mun þurfa að greiða 5000 kr. vegna skúraruslsins á Laugavegi 4-6. Þessi gjaldþrota uppkaupastefna er að auka ánauð hvers einstaklings í lausafjárskorti nútímans. Nær sama er hvar í flokki þú stendur, ekki láta þér detta...

Hagaskóli 50 ára: hátíð og myndir

Hagaskóli hélt skemmtilega upp á 50 ára afmæli sitt í gær. Sú sýning varð mér hvatning til þess að taka myndir af gömlum bekkjarmyndum og birta hér til hliðar. En á hátíðinni sáust margir gamlir Hagskælingar, t.d. hittum við Geir H. Haarde...

Þakkir til samstúdenta

Fagnaður 30 ára stúdenta Menntaskólans í Reykjavík (MR 1978) að Hótel Loftleiðum sl. Laugardagsvöld 17/5 gekk vel og honum lauk með líflegu spili hljómsveitarinnar Saga Class. Ég tók nokkrar myndir, en nokkrar þeirra eru núna hér inni á blogginu (...

Stúdentafagnaður

Nú stefnir í stúdentafagnaði. Ég hlakka jafnan til þess að hitta samstúdenta mína og heyra um afdrif þeirra og athafnir, ekki aðeins um störf og barnafjölda, heldur jafnvel frekar um sjónarhorn á lífið og það hvað hefur þannig breyst, ef eitthvað, á fimm...

Líf í frostinu

Ég tók þessa mynd í kuldanum í Skerjafirði rétt fyrir kl. 10 í morgun. Fjólubláir litir birtast í morgunskímunni. Landið er vel blátt á korti vedur.is. Aðeins einn fugl er eftir! Hann fær „Survivor Bird“- verðlaunin veturinn 2007-2008, sem...

Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband