Fćrsluflokkur: Ferđalög

Vanhugsuđ ađgerđ

Jólagjöf flugvirkja Icelandair til fjölskyldna, vina og erlendra ferđamanna hlýtur ađ teljast vanhugsuđ ađgerđ, enda er útkoman eins og ţar sé skortur á mannkćrleik og skilningi ađ notfćra sér jólavertíđina til ţess ađ taka jóla- viđskiptavinina í...

Samfylking og VG vilja völlinn burt

Fulltrúar Samfylkingar, VG og Pírata beruđu sig gersamlega í flugmálum á opnum fundi áđan, sérstaklega vegna Reykjavíkurflugvallar. Píratinn lýsti strax yfir ađ flokkurinn hefđi ekki mótađ neina stefnu í ţessum málum og hún var ţar međ úr leik. Engin...

Mannsskađaveđur á Írlandi

Stormurinn Ophelia skellur nú á Írland, en hćgt er ađ fylgjast međ framgangi hans hér á nullschool.net sem sýnir vind um heim allan. Benda ţarf á Írland á heimskortinu og draga ţađ ađ miđju myndar, en stćkka svo t.d. međ hjóli músarinnar. Síđan má smella...

Stefnir víđa í góđan hita

Vonandi fá sem flestir landsmenn ađ njóta dagsins í dag útiviđ, ţví ađ amk. spáin er glćsileg eins og sést á myndinni sem fylgir hér, Ísland kl. 16:00 í dag. Kannski nást ţessar 25°C í Borgarfirđinum á heiđskírum

Vestrćnir ekki velkomnir

Tíđar sprengiárásir á almenning í Tyrklandi og nú síđast niđurbćlt valdarán ţar sem dómstólar eru svo gott sem lagđir niđur er tćpast stađurinn til ţess ađ eyđa fríinu sínu. Auk ţess flćđir straumur óskráđra flóttamanna af stríđshrjáđum svćđum yfir...

Frí á föstudaginn?

"Lokađ vegna veđurs" var stundum sett á dyrnar hjá fyrirtćkjum og jafnvel stofnunum á einstökum góđviđrisdögum sumars fyrir nokkrum áratugum. Einn slíkur dagur er í kortunum ef úr rćtist, nk. föstudagur 3. júní (og raunar jafnvel fimmtudagurinn líka)....

Fá 78 milljón múslima áritanalaust ađgengi ađ Íslandi?

Nú snúa Tyrkir upp á hendi ESB í málum farandfólks og vilja rétt til frjálsra ferđa um Schengen- svćđiđ, ţ.á.m. til Íslands, án vegabréfsáritunar. ESB íhugar ţetta og ţvertekur alls ekki fyrir ţennan möguleika. Ţar međ fengju 78 milljón manns (yfir 99%...

Hverfandi kostnađarvitund hjá borginni

Dagur borgarstjóri fer í heimsreisu viđ ţriđja mann til Seoul í S- Kóreu vegna heims- hlýnunar og umhverfis- mála á međan klóakiđ er látiđ flćđa lítthindrađ í Skerjaförđinn mánuđum saman. Sóleyju Tómasdóttur, formanni Bílanefndar, finnst bráđnauđsynlegt...

Frosin tilbođ

WOW- flugfélagiđ auglýsti 2015 sćti á 2015 kr. hvert á hádegi í gćr. Vinafólk mitt vildi ţá stökkva á Salzburg, en tilbođin virtust frosin á dýrari stađina, ţví ađ einungis London komst í gegn ţegar reynt var. Tilbođiđ reyndist ţví alger tímasóun fyrir...

Öfgakenndar ađstćđur

Hörku- hitastigsmunur er á ţessu tveimur íslensku veđurspám, önnur frá ţví í sumar og hin nú, allt ađ 50°C gráđa munur ţar sem ég flćktist á hálendinu (sjá myndir) . Ţađ minnir á óblíđar ađstćđur sem vegir og byggingar ţar ţurfa ađ...

Nćsta síđa »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband