Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011

Besti flokkur máva, njóla og fífla

flautad_a_rottur.pngHirđuleysi borgaryfirvalda sýnir sig enn, núna í mávunum. Ég horfi á mávagengi vađa uppi óaáreitt, t.d. ofsćkja endur međ unga sína hér í fjöru Skerjafjarđar, ţar sem tvö pör međ 8 unga alls voru fljótt komin niđur í tvo unga, en önnur andapör ungalaus.

Mávaplágunni er ekki haldiđ niđri frekar en fíflum eđa njólum, en borgarstarfsmenn eđa verktakar sáust hvergi ţegar sú plága óx úr sér fyrr í sumar. Nú eru ýmsir ofnćmisvakar í hámarki, vegna ţess ađ borgin lét hjá líđa ađ halda sér í lagi.

Hvađ er nćst? Ţarf rottuplágu til ţess ađ hreyfa viđ fólki? Ćtlar Gnarr ţá ađ spila á flautu til ţess ađ (G)narra  ţćr út úr Reykjavík, út á Seltjarnarnes?


mbl.is Mávur réđist á kanínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Katla: Upplýsingastreymi ábótavant?

katla2011skjalftavefsja0718kl0818a.pngJarđskjálftahrinan í Kötlu sl. nótt sýndi okkur hve öryggiđ er lítiđ í ţví upplýsingastreymi sem á ađ eiga sér stađ vegna jarđhrćringa í Kötlu. (Sjá aths. neđst: Vefurinn á Vedur.is slökkti á öllu streymi um jarđhrćringar um leiđ og skjálftahrinan á milli kl. 02:00 og 03:00 átti sér stađ í nótt). Upplýstir vegfarendur sem vilja ekki taka áhćttuna á ţví ađ lenda í margföldu vatnsmagni Amazon- fljóts á Mýrdalssandi eđa í fjallgöngu á Fimmvörđuháls fá hvergi upplýsingar um skjálftana, ţví ađ eina veitan er Veđurstofan, sem slekkur bara á ţeim hluta vefsins sem sýnir jarđhrćringar.

Vefurinn virđist bregđast vegna álags um leiđ og jarđskjálftahrina hefst. Ég fann enga ađra leiđ er til ţess ađ nálgast skjálftaupplýsingarnar. Miđla ćtti tćkniupplýsingunum sjálfkrafa til annarra ađila líka til ţess ađ kerfiđ bregđist ekki.

Líkur eru á ţví ađ nćst ţegar Katla gýs, ţá verđi engar upplýsingar ađ fá sem varađ gćtu viđ hćttunni á komandi gosi í tćka tíđ til ţess ađ geta forđađ sér af nánasta áhrifasvćđi gossins, eđa hreinlega ekki fariđ ţangađ. Atburđirnir sl. nótt stađfestu ţá skođun. 

katla20110718listi.png

 


mbl.is Skjálftahrina í Kötlu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stórar tölur, alveg billjón

Milljarđur er ţúsund sinnum meira en milljón. Flestir skilja stćrđina milljón: nokkurra ára smábíll í krónum, laun í 1-4 mánuđi eđa hve oft mađur segir krökkunum ađ hirđa fötin af gólfinu. En milljarđur er ţúsund sinnum meira: ţúsund smábílar, laun í 83 til 333 ár osfrv. Ţess vegna kúpla langflestir heilanum úr sambandi ţegar stórar tölur birtast, jafnvel í viđskiptafréttum fjölmiđla. Allt í einu er hćgt ađ byggja lestarkerfi í Skandinavíu fyrir andvirđi íbúđar Jóns Ásgeirs á Manhattan, eđa andvirđi tapsins á Fréttablađinu. Lestarkerfiđ sem Kínverjar vilja byggja upp (Osló-  Gautaborg-  Kaupmannahöfn) myndi kosta 1580 milljarđa (eđa 1,58 milljón milljónir). Smá munur ţar.

Eins er međ ríkisfjármál eftir hruniđ. Ţýskir bankar lentu t.d. í yfir 3000 milljarđa tapi á Íslandi, sem fćrđist ekki á fólkiđ (eins og hins vegar var gert í Grikklandi eđa á Írlandi). Ţetta eru laun allra vinnufćrra Íslendinga í uţb. 50 ár. Ţađ munar ţví um ţađ fyrir ríkiđ, fyrir hönd ţegnanna ađ standa á sínum rétti gagnvart kröfuhöfum, ekki gefa eftir.

Auk ţess legg ég til ađ viđskiptaumrćđa í upphćđum verđi ađ Amerískum hćtti: Milljón, billjón, trilljón osfrv. Latína, 1-2-3, upp ţúsundfalt í hvert sinn. Ţađ er lógískara en ruglingur Evróskra vísindamanna sem kalla amerísku trilljónina billjón. Auk ţess er talađ um billjón (milljarđ) á langflestum fjölmiđlum um heiminn. Bandaríkin skulda 14,3 trilljónir dollara. Ekki 14,3 billjónir.

Kínverjar hafa núna 3,2 trilljónir dollara tiltćkar í lausafé til fjárfestinga. Ekki bara billjónir. Jóhanna Sig hefur kannski haldiđ ţađ ţegar hún neitađi ađ hitta Kínverjana í gćr.


mbl.is Kínverjar vilja byggja lestarkerfi í Skandinavíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lágir vextir í Evrulöndum: hugarburđur

Jóhanna, taktu eftir ţessum fréttum:  Grikkland 30%, Írland 20%. Ţađ eru vextir 2ja ára skuldabréfa ţessarra Evrulanda núna. Lágir vextir í Evrulöndum er ţvílík mýta ađ engu tali tekur. Ítalía fer hćkkandi, en ţar munar um hvert prósent: Ítalska ríkiđ er skuldugra en Grikkland, Írland og Portúgal samanlagt. 

Hvert skuldabréf hjá hverri  ţjóđ hefur sitt skuldatryggingaálag og ávöxtunarkröfu. Markađurinn ákvarđar raunvexti á hverjum stađ, t.d. miđađ viđ ađgerđir stjórnvalda. En ţađ er ţar sem markađirnir eru „hreinir“. Nú er talađ um „skítuga“ markađi eins og í ESB ţar sem búast má viđ feikna- inngripum pólítíkusa hvenćr sem er. Platpeningum er safnađ í fjallháa bjargráđasjóđi til bjargar jađrinum, međ ţeim skilyrđum ađ ţau lönd svelti skattpínd til eilífđarnóns. En fyrir vikiđ hćkka vextir skuldabréfanna,  sem tryggir ađ ţjóđirnar eigi ekki fyrir afborgun skuldanna.

Skortur á sameiginlegri yfirstjórn fjármála Evruríkjanna er vandamáliđ sem plagar Evruna og er í raun óyfirstíganlegt. Engar líkur eru á ţví ađ einstök ríki afsali yfirstjórn  ríkisfjármála til ESB, enda er yfirstjórn alls sem máli skiptir ţá komin til Brussel, sem er borg í ríki án stjórnar, Belgíu.

Vandamál jađarríkja Evrópu hafa fćrst inn ađ kjarnanum og nú skerpast línurnar: Frakkland átti ađ heita innsti kjarni Evrulanda međ Ţýskalandi, en nú breikkar biliđ á milli ţeirra tveggja, ţar sem Frakkland fylgir Suđur- Evrópu í skuldafargani. Eftir stendur Ţýskaland međ meirihluta ţjóđar sinnar á ţví ađ Ţýska markiđ verđi tekiđ upp ađ nýju, í stađ ţess ađ moka í bjargarsjóđi hrundra ríkja (eins og ţýskur almenningur sér ţetta). Ţađ vill gleymast ađ uppruni skuldavandrćđanna er einmitt hjá ţýskum bönkum, en ţeim tókst ćtlunarverk sitt, ađ fćra ábyrgđina á skuldunum yfir á einstakar ţjóđir međ hjálp IMF og ESB.


mbl.is Ítalir láta reyna á skuldabréfasölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB: „75% af fiskistofnum okkar eru ofveiddir“

esb_veidilond.jpgNú birti ESB nýja fiskveiđistefnu en stađfestir ađ sú gamla brást. Sameiginleg fiskveiđistefna ESB hefur veriđ í gildi í 28 ár, en Maria Damanaki, sem fer međ  sjávarútvegsmál í framkvćmdastjórn ESB kveđur stefnuna hafa brugđist.  Hún segir:

„Um ofveiđi er ađ rćđa: 75% fiskistofnanna eru ofveiddir og samanburđur viđ ađrar ţjóđir í ţessum málum kćtir okkur ekki. Viđ verđum ađ breyta okkar háttum. Ég tala hreint út- viđ höfum ekki efni á ađ halda lengur áfram eins og ekkert hafi í skorist, vegna ţess ađ fiskistofnarnir hafa virkilega hrapađ.“

 

Samkvćmt ESB- framkvćmdastjórninni, ţá eru fiskistofnar Miđjarđarhafsins ofveiddir um 82%, en 62% í Atlantshafi.

Tillaga Damanaki er ađ veiđiflotum verđi tryggđur framseljanlegur kvóti í amk. 15 ár og brottkast verđi bannađ.

 

Trúir einhver Íslendingur ţví ađ ESB geti núna haldiđ aftur af stćrstu ofveiđiţjóđum sínum (eins og Spáni, sem er í römmum efnahagsörđugleikum), frekar en sl. 28 ár? Í ESB myndi kvóti Íslendinga líklega skiptast á 29 ţjóđir, en fiskistofn ţeirra sjálfra er hruninn skv. framkvćmdastjórninni sjálfri!

 

En viđ fengjum ţó alltaf möguleika á ţví ađ greiđa í björgunarsjóđ Evruríkja, til bjargar Grikklandi, Portúgal og Írlandi, sem ţáđu „björgun“  en eru öll komin í ruslflokk.

 

Sá eđa sú sem leggur enn til ađ Ísland gangi í ESB núna, fylgist ekki međ erlendum fréttum, ađ hćtti forsćtisráđherranns ykkar.


Sissú

sissu_2010_sigthrudur_palsdottir.jpgSigţrúđur Pálsdóttir (Sissú) systir mín og aldavinur lést nýlega af krabbameini. Útförin hennar verđur frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 7. júlí kl. 15:00. Hér birti ég í myndaalbúmi nokkrar myndir úr lífi hennar, en fjölga ţeim von bráđar.

Hér er gömul videókveđja frá Sissú á Skagaströnd.

Hér er tengill á www.sissu.com (ath.Flash Player gengur ekki í Apple- vörur). Stilliđ síđan á fullan skjá neđst til hćgri í reitnum.

Hér er tengill á UMMIS kynningu á Sissú.

Hér er tilkynning:

Ástkćr móđir mín, amma okkar, systir og mágkona

Sigţrúđur Pálsdóttir – Sissú myndlistarmađur,
sem lést fimmtudaginn 30. júní, verđur jarđsungin frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 7. júlí kl. 15:00. Blóm og kransar eru vinsamlegast afţakkađir, en ţeim sem vildu minnast hennar er bent á reikn. 137-26-2254 kt. 221154-4449.

Sunna Guđrún Eaton, Frosti Eaton, Freyja Eaton, Freyr Eaton og Max Rúnarsson.

Hlöđver (Jack) Hills

Cindy Hills

Stefán Pálsson

Guđrún Jónsdóttir

Sesselja Pálsdóttir

 

Páll Arnór Pálsson

Ragnheiđur Valdimarsdóttir

Signý Pálsdóttir

Árni Möller

Ţórunn Pálsdóttir

Ţorsteinn Pétursson

Anna Heiđa Pálsdóttir

Hilmar Ćvar Hilmarsson

Ívar Pálsson

Gerđur Thoroddsen


Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband