Bloggfćrslur mánađarins, september 2013

Línurnar skýrast í borginni

Gisli Marteinn VB

Niđurstađa skođanakönnunar um flugvallamáliđ hefur eflaust átt ţátt í ákvörđun Gísla Marteins um ađ hćtta í stjórnmálum. Borgarskipulagiđ er líka heldur ekki í anda Sjálfstćđisstefnunnar, en hann studdi hvorttveggja, á međan 92% Sjálfstćđisfólks vill láta völlinn vera í friđi og langflestir kjósa ađ vera á bíl og geta lagt honum einhvers stađar nálćgt áfangastađ.

Rými fyrir Sjálfstćđisfólk 

Nú verđur til rými fyrir frambjóđendur sem eru tilbúnir ađ fylgja stefnu Sjálfstćđisfólksins í landinu og í borginni, eins og fram kom á réttum vettvangi, landsfundi Sjálfstćđisflokksins. Ţetta er ekki eins flókiđ og fólk heldur, ađ fulltrúar Sjálfstćđisflokksins fylgi ţeirri stefnu sem Sjálfstćđisfólk setur ţví.

Rćđur Latte- hópurinn? 

Nú er von til ţess ađ fulltrúarnir fylgi markađri stefnu, en enn streitast borgarfulltrúar flokksins viđ ţađ ađ hlusta á ţessi 8% sem vilja völlinn burt. Komandi prófkjör mun ţá taka á ţví, nema ađ Facebook- lýđrćđi 101 Latte- SamBesta gengisins nái ađ koma sínum reiđhjólandi fulltrúum ađ, í stađ ţess ađ vera fulltrúar allra Reykvíkinga í öllum hverfum borgarinnar, sem ţurfa ađ stunda sitt nám og sína vinnu bílandi og eiga jafnvel líf utan miđbćjarins. 

Hver er fulltrúi RÚV? 

RÚV greip gjarnan til Gísla Marteins sem fulltrúa Sjálfstćđisflokksins, enda skođanir hans vel nálćgt RÚV, Samfylkingunni og Besta flokknum. Líkt og Ţorsteinn Pálsson og Ólafur Clausen voru jafnan kallađir til í ESB- málum í nafni flokksins, ţótt Sjálfstćđisfólk upp til hópa vćri gegn ESB- ađild. Hverja skyldi Gísli Marteinn nú tala viđ sem fulltrúa flokksins? Ţađ verđur athyglisvert. 


mbl.is Gísli Marteinn hćttir í borgarstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Léttur, hlađinn auka- farsími

Samsung GTE1080W

Frábćrt hjá Landhelgisgćslunni ađ bjarga manninum međ ţví ađ miđa út GSM. Ţetta minnir mig á reglu sem ég held gjarnan í heiđri, ađ ferđast međ auka- einfaldan, ódýran, hlađinn farsíma í ţéttum plastpoka, helst innan á mér vegna öryggis, en ađallega vegna kuldans á batteríiđ. Snjallsímavćđingin gerir ţađ ađ verkum ađ ekkert verđur kannski eftir af ţví álagsbatteríi snjallsímans ţegar eitthvađ kemur upp á, en hinn er bara til ţess ađ tala í eđa láta miđa sig út.

Gott er ađ eiga frelsiskort í auka- símann, sem nýtist vel ţegar hann er öllu jöfnu heima í eldhúsi, en ţá geta krakkarnir og vinir hringt í ţađ númer t.d. frítt hjá Nova án ţess ađ eiga inneign. Svo er gott ađ hlaupa međ létta símann til öryggis, mađur finnur ekki fyrir honum.

Mađur lendir í ákveđnum vítahring á fjöllum međ snjallsímann: Gott er ađ hafa 112- appiđ og ýta á grćna takkann  ţegar lagt er í hann frá bíl og á lykilstađ, en ekki lćt ég GPS-iđ verđa virkt vegna batteríseyđslu. Kannski dugar ađ gera ţađ virkt og svo óvirkt aftur, en í ţađ ferli fer tími og batteríiseyđsla.

Alla vega, kaupiđ ykkur léttan, ódýran farsíma og frelsiskort. Ég er ekki á prósentum ţarna!


mbl.is Gćslan miđađi síma mannsins út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fimm ára ferli

David Bowie ungur

Fimm ár frá hruni í augum Íslendinga er eflaust nk. 6. október um kl. 16:12 ţegar setningin var sögđ: „Guđ blessi Ísland“.   David Bowie gerđi gott lag forđum, „Five Years“ sem er hér í tengli og textinn fyrir neđan. Ţar er fimm ára örlagadómur jarđar og hvernig brugđist er viđ honum.

Lehman Brothers falliđ er núna fimm ára. Heimurinn náđi ađ fresta hruninu í fimm ár (en ekki viđ nema ađ hluta!).

Hlustiđ og horfiđ á David Bowie hér. Lagiđ hefur seiđandi mátt.

http://www.youtube.com/watch?v=louXPUW7tHU 

David Bowie:   Five Years

Pushing thru the market 
Square
So many mothers sighing
News had just come over, 
We had five years left to cry in

News guy wept and told us 
Earth was really dying
Cried so much his face was wet
Then I knew he was not lying

I heard telephones, opera house, favourite melodies
I saw boys, toys electric irons and T.V.'s
My brain hurt like a warehouse
It had no room to spare
I had to cram so many things 
To store everything in there
And all the fat-skinny people, and all the tall-short people
And all the nobody people, and all the somebody people
I never thought I'd need so many people

A girl my age went off her head
Hit some tiny children
If the black hadn't a-pulled her off, I think she would have killed them

A soldier with a broken arm, fixed his stare to the wheel of a Cadillac
A cop knelt and kissed the feet of a priest
And a queer threw up at the sight of that
I think I saw you in an ice-cream parlour
Drinking milk shakes cold and long
Smiling and waving and looking so fine
Don't think you knew you were in this song

And it was cold and it rained so I felt like an actor
And I thought of Ma and I wanted to get back there
Your face, your race, the way that you talk
I kiss you, you're beautiful, I want you to walk

We've got five years, stuck on my eyes
We've got five years, what a surprise
We've got five years, my brain hurts a lot
We've got five years, that's all we've got


mbl.is Sérstađa fjármálaţjónustunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Spjaldtölvur barna eđa fuglahús?

Cuckoo

Á íbúafundi um Hofsvallagötuna benti einn ágćtur mađur frá Melaskóla á ţađ, ađ spjaldtölvuvćđing skólans vćri vćnlegri en fuglahús, fánar og blómakerin í götuna. Hve margar spjaldtölvur fyrir börnin fást t.d. fyrir fuglahúsin og flöggin bráđnauđsynlegu upp á 3,5 milljónir króna, eđa ţá fyrir alla upphćđina?

Ég held ađ fylgismenn breytinganna ćttu ađ hugsa um hvernig „Betri borg“ verđur raunverulega til.


mbl.is Breytingar á Hofsvallagötu dýrar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband