Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Öryggi fjárins finnst ekki hér á landi

Ráđdeildarsemi borgar sig varla á Íslandi. Safnarar hér tapa Peningapokinnmestu af fénu hvađ eftir annađ og enda jafnan međ ađ borga fyrir skuldarana. Safnarar eiga í stöđugri baráttu viđ ríki, borg, banka, fyrirtćki og skuldara almennt til ţess ađ reyna ađ nurla einhverju saman til framtíđaröryggis án ţess ađ ţađ étist upp í viđbótar- skattheimtu, verđbólgu, óráđsíu og óheftri lántöku. Fé safnaranna verđur ađ vera á stöđugum flótta undan ţessum árásarađilum til ţess ađ ná vexti. Ţađ er engin furđa ađ gyđingar í Ţýskalandi Nasismans söfnuđu demöntum og földu ţá, ţví ađ ţeir ţekktu ţetta heilkenni, sem hrjáđ hefur landann í amk. hálfa öld.

Eldri borgarar tapa mestu ađ jafnađi

Eldri borgarar á Íslandi hafa helst orđiđ fyrir barđinu á ţessum ofsóknum gegn sparifé í gegn um tíđina. Í ungdćmi mínu á sjötta og sjöunda áratug síđustu aldar hélt ađallega eldra fólk áfram ađ leggja fé inn á sparisjóđsbćkur í ţeirri öldnu trú ađ slíkt skilađi arđi, en ţađ var öđru nćr. Skuldararnir skrifuđu upp á víxla og skuldabréf á báđar hendur og nutu lífsins á međan krónurnar á bókum ađhaldssömu safnaranna breyttust í aura. Sá sem keypti og skuldađi mest, grćddi mest. Síđan kom verđtrygging og nokkrar leiđréttingar, en tímabil skuldaranna taka fljótt yfir, enda virđast jafnan fleiri  grćđa á ţeim til skamms tíma, t.d. bankar. Á milli er reynt ađ koma upp nýrri kynslóđ safnara eins og međ skyldusparnađinum forđum, en hann varđ fljótt ađ engu og manni lćrđist ađ skipta honum út viđ fyrsta tćkifćri svo ađ eitthvađ yrđi eftir.

Síđustu árin hefur ofangreindur háttur orđiđ ađ reglu. Ţar kom ađ hann endađi međ einum allsherjar Stórahvelli nú í október 2008, ţar sem traustustu heimar sundruđust, bankar, fyrirtćki og nćrri ţví ríkiđ sjálft.  Reynsluríkir safnarar sáu ţetta fyrir og höfđu forđast skuldir ađ vanda, en höfđu ţví ekki notiđ síđustu vaxtarára eins og gíruđu skuldararnir, sem grćddu nú ótrúlega međ ţví ađ skuldsetja fyrirtćki sín, bankana, ríkiđ og alla Íslendinga margfalt.

Falskt öryggi sparnađarleiđa

Nú eru góđ ráđ enn einu sinni dýr fyrir safnarana, sem munu aftur greiđa reikning skuldaranna. Bankar, gjaldmiđillinn, fasteignir, hlutabréf og skuldabréf eru almennt fallin. Lífeyrissjóđir rýrna líka, sérstaklega viđbótarsparnađur. Einn ađalmátinn til varđveislu fjárins á ţannig stundum hefur veriđ gjaldeyriskaup. En ríkiđ takmarkar notkun gjaldeyrisreikninga ţannig ađ ţeir eru ekki slíkir í raun, heldur krónureikningar međ gjaldeyrisviđmiđum og heitum í stíl. Öryggiđ er líka takmarkađ, ţar sem óvissa um lögmćti gjörninga nýju bankanna er mikil og skjaldborg um gjaldeyrisreikninga međ háum upphćđum yrđi takmörkuđ ef t.d. erlendir kröfuhafar ţúsunda milljarđa króna skulda verđa gerđir ađ eigendum bankanna. Ţeim gćti ţess vegna dottiđ í hug ađ gera innistćđur ađ hlutafé.

Ríkiđ seilist í ţađ eina örugga: gjaldeyrinn

Helstu ráđ safnaranna á ţessum víđsjárverđu tímum eru ţá ađ eiga gjaldeyri í seđlum í bankahólfi eđa á bankareikningum erlendis. En hvernig bregđast ţá vitorđsmenn skuldaranna viđ? Setja nýju gjaldeyrisólögin međ skilaskyldu gjaldeyris og banni viđ kaupum á erlendum verđbréfum. Ţá ber öllum ađ skipta sínum gjaldeyri í Matador- krónur eđa ađ leggja inn alvöru gjaldeyri í gervigjaldeyri í platbönkum ţar sem ríkiđ ákveđur gengi „erlenda“ gjaldeyrisins sem er lítt háđ óheyrilegri skuldasöfnun ríkisins eđa öđrum ţeim ţáttum sem ákvarđa verđ gjaldeyris á markađi.

Lífeyrissjóđir píndir heim?

Stćrsti glćpurinn er ţó sá, ef lífeyrissjóđir eru látnir skila inn erlendri eign sinni, sem hefur haldiđ gengi sjóđanna uppi eftir ađ ţeir léku sér margir í framvirku gjaldeyris fjárhćttuspili hér heima en féllu á ţví međ gengi krónunnar. Nýju haftalögin virđast ţví ţvinga sjóđina til ţess ađ dćla peningum inn í rammskuldugt og hálfgjaldţrota hagkerfiđ ţar sem hluti ţeirra brennur fljótt upp, sérstaklega fyrst stjórnmálamenn ráđa ferđinni í hvađ ţeir fara.

Ţvingađ til trausts á krónunni

Traust á íslensku krónunni vinnst ekki međ ţvingunarađgerđum, hversu tímabundnar sem ţćr eru. Hagsmunir hinna ráđdeildarsömu, ađallega eldra fólks, sem streitast hafa viđ ađ leggja eitthvađ fyrir og ađ halda sig fjarri skuldum, eru vel aftarlega í forgangsröđinni. Nú verđa ţau annađhvort sektuđ sem lögbrjótar fyrir ţađ ađ vilja eiga sinn lögmćta gjaldeyri áfram eđa neydd til ţess ađ setja hann í kvörnina stóru. Gull og demantar er líklega ráđiđ, ef svona heldur áfram.

Auk ţess legg ég til ađ norsk króna verđi tekin upp.


mbl.is Nauđsynleg ađgerđ en ekki sársaukalaus
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evran upp um 50% á 3 mánuđum

Genginu verđur trúlega haldiđ niđri Evra 50 prosent upp 3 manmeđ handafli nćstu daga á međan nýjar ađgerđir eru kynntar. Línuritiđ hér sýnir hvernig Evran hefur hćkkađ um 50% gagnvart krónu sl. ţrjá mánuđi, um 0,5% á dag, upprunalega til ţess ađ gegnisfalliđ verđi ekki mikiđ viđ fleytingu krónu. Krónubréfunum er ekki hleypt út, amk. á međan verkalýđsforustan og ađrir verđa róađir.

Tíma og peningum er sóađ í handaflsađgerđir í stađ ţess ađ tengjast öđrum gjaldmiđli og ţróast áfram.

Smelliđ ţrisvar á línuritiđ til ţess ađ ná fullri stćrđ.


mbl.is Ađgerđir kynntar eftir helgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Allt er bannađ nema ţađ sé leyft sérstaklega

Hér eru nýju gjaldeyrishaftareglurnar dregnar saman af vef Seđlabanka. Hver ćtli hafi samiđ ţessi ósköp á hrađferđ á Alţingi? Hverjum dettur ţessi firra í hug? Varla sjálfstćđismanneskju, en ríkisstjórnin stimplar stórt „OK“ yfir ţennan grýlugjörning, ţannig ađ skađinn er skeđur. Ţađ ţarf ekki hagfrćđing til ţess ađ sjá ađ viđskipti viđ Ísland virka ekki međ ţessar síur. 
 • Útflćđi gjaldeyris takmarkađ um sinn.
 • Ţeim sem eignast erlendan gjaldeyri er skylt ađ skila honum til innlendra fjármálafyrirtćkja.
 • Heimilt er ađ leggja gjaldeyri inn á innlánsreikning í erlendri mynt.
 • Takmarkanir eru settar á fjármagnshreyfingar ađila sem hyggjast skipta íslenskum krónum í erlendan gjaldeyri.
 • Viđskipti á milli innlendra og erlendra ađila međ verđbréf og ađra fjármálagerninga sem gefin eđa gefnir hafa veriđ út í  íslenskum krónum eru óheimil.
 • Erlendum ađilum er óheimilt ađ kaupa fyrir milligöngu innlendra ađila verđbréf sem gefin hafa veriđ út í krónum. Ţetta á ţó ekki viđ um erlenda ađila sem ţegar eiga krónur.
 • Erlendum ađilum er óheimilt ađ gefa út verđbréf hér á landi.
 • Innlendum ađilum er óheimilt ađ fjárfesta í erlendum verđbréfum.
 • Erlend lántaka, ábyrgđaveitingar til erlendra ađila og afleiđuviđskipti sem ekki tengjast vöru- eđa ţjónustuviđskiptum eru takmörkuđ eđa óheimil.
 • Erlendir fjárfestar sem eiga ríkisbréf á gjalddaga 12. desember n.k. geta m.a. endurfjárfest andvirđi ţeirra í nýjum ríkisbréfum.
 • Engar hömlur eru lengur á gjaldeyrisviđskiptum sem tengjast inn- og útflutningi vöru og ţjónustu (ÍP: trúlegt).
 • Hömlunum sem beitt er nú á grundvelli nýsettra laga ná til gjaldeyrisviđskipta sem tengjast fjármagnsflutningum á milli Íslands og annarra landa.

mbl.is Nýjar gjaldeyrisreglur í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hryđjuverk á Indlandi

Taj Mahal hótel Mumbai

Illt er heyra, fjöldamorđ í Mumbai. Samúđ okkar er međ fólkinu sem lendir í ţessum hörmungum. Hryđjuverkamenn ráđast ţarna gegn útlendingum og táknum vestrćnnar heimsvaldastefnu.

Sögufrćgt og glćsilegt Taj Mahal hóteliđ í Mumbai er nú sviđinn vígvöllur, en eins og sést međfylgjandi á myndum mínum, ţá stendur ţađ viđ Gateway of India, hliđ mikiđ sem (hálf)byggt var vegna heimsóknar Bretakonungs Georgs V og Queen Mary. 

Ţegar viđ hjónin veittum okkur eina nótt ţar, ţá var dollarinn um 60 krónur og Ísland var heimsveldi! Nú virđist friđurinn úti.

 

 

Mumbai rocked  by deadly attacks

http://news.bbc.co.uk/2/hi/south_asia/7751160.stm

Witnesses tell of Mumbai violence

http://news.bbc.co.uk/2/hi/south_asia/7751423.stm


mbl.is 9 handteknir vegna hryđjuverka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heildarlántaka 1000 milljarđar króna?

Heildarlántaka Íslands til lausnar bankahnútsins og til varnar krónunni viđ fleytingu krónu á víst ađ verđa um 6 milljarđar dala. lantaka_usd6bn_gengi.pngÁ töflunni hér til hliđar sést hver sú upphćđ verđur í krónum miđađ viđ hćkkun dollars (fall krónu) í prósentum og krónum. Enginn frćđilegur viđmćlandi finnst sem spáir krónu sama gengi og nú eftir fleytingu, ţó ađ krónan hafi falliđ um amk. 30% síđan í lok september. Líklegasta gengisfalliđ strax viđ fleytingu er 30-40%, sem gerir lánsupphćđina ađ rúmum eitt ţúsund milljörđum króna.

Ef vextir eru 5% ţá verđa ţeir 50 milljarđar króna á ári, eđa tćpar 300 ţúsund krónur á hvern skattgreiđanda.

PS:  Kannski borgar sig fyrir Seđlabankann ađ byrja međ mjög lágt skráđa krónu (gengisfellingu) ţannig ađ fleiri krónur ţurfi til ţess ađ kaupa gjaldeyrinn fyrir ţá sem eru ađ rjúka međ sjóđina úr landi hvort eđ er. Ţá freistast kannski fleiri Íslendingar til ţess ađ skipta innlendu gjaldeyriseigninni strax í krónur. Ég efast nú um ađ stjórnin leggi í t.d. 25% gengisfellingu. Ţetta verđur trúlega ćđibunugangur og feikna- flökt strax, ţar sem margir munu vilja kaupa og selja á sama tíma. Fyrsti klukkutíminn verđur verulega „áhugaverđur“!

PS.PS. Mánudagurinn 24/11/2008: fyrsti dagur í fleytingu krónu eftir hrun bankanna? Strax viđ opnun? Ertu tilbúin(n)? Ég efast stórlega um ađ bankakerfiđ sé tilbúiđ í mörg hundruđ milljarđa króna kaup og sölu á sama tíma.


mbl.is Skilabođin voru skýr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Reglur IMF: réttur hinna sterku

Framkvćmdaháttur IMF er útskýrđur á vef ţeirra, međ útdrćtti og lauslegri ţýđingu hér. Ljóst er ađ IMF fer inn í land til ţess ađ fá ţađ til ţess ađ greiđa skuldir sínar til međlimanna. Sjóđurinn fer inn fyrir hönd allra međlimanna, ekki endilega til ađstođar landinu eina sem um rćđir. Ţađ sem međlimur á ađ gera:

 • ·         ađ láta eigin gjaldmiđil til skipta á öđrum gjaldmiđlum á frjálsan og óheftan hátt.
 • ·         ađ halda IMF upplýstu um fyrirhugađar breytingar á fjármálalegri og peningalegri stefnu sem mun hafa áhrif á hagkerfi međlima IMF
 • ·         ađ ţví marki sem mögulegt er, ađ ađlaga ţessi stefnu samkvćmt ráđgjöf IMF til ţess ađ samrćmast ţörfum alls IMF samfélagsins.

Ţar sem íslenska ríkiđ hefur ákveđiđ ađ greiđa ekki skuldir bankanna, ţá ber ţví ađ senda IMF burt, enda eru mál ţeirra í lás. Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn tefur ţví fyrir úrlausn málsins, sem er trúlegast beinn samningur viđ Noreg, Kína, Japan osfrv.

http://www.imf.org/external/pubs/ft/exrp/differ/differ.htm

The rules of the institution, contained in the IMF's Articles of Agreement signed by all members, constitute a code of conduct. The code is simple: it requires members

·         to allow their currency to be exchanged for foreign currencies freely and without restriction,

·         to keep the IMF informed of changes they contemplate in financial and monetary policies that will affect fellow members' economies, and,

·         to the extent possible, to modify these policies on the advice of the IMF to accommodate the needs of the entire membership.

To help nations abide by the code of conduct, the IMF administers a pool of money from which members can borrow when they are in trouble. The IMF is not, however, primarily a lending institution as is the Bank. It is first and foremost an overseer of its members' monetary and exchange rate policies and a guardian of the code of conduct. Philosophically committed to the orderly and stable growth of the world economy, the IMF is an enemy of surprise.


mbl.is Afgreiđslu umsóknar frestađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB međ klćrnar í Drekanum?

Nú ríđur á ađ semja ekki af sér. Drekasvćđiđ gćti reynst jafngjöfult af olíu og norski hluti Norđursjávar,Olia Google sulur ađ mati Norđmanna. Ţvílíkt glaprćđi vćri ţá ađ semja sig inn í Evrópusambandiđ núna, ţegar Ísland er á hnjánum vegna síđasta ćvintýris, međ aukiđ gengisfall framundan? Nýfundnalendingar ţekkja slíkt, misstu sjálfstćđiđ og börđust síđan lengi gegn ţví ađ Kanada tćki öll olíu- og námaréttindi af ţessum örfáu eyjarskeggjum. Ţar reyndist vera olía, gas, nikkelnámur og fleiri auđlindir.

Drekasvaedid GoogleViđ Íslendingar getum haldiđ áfram ađ hámenntast og blogga út í óendanleikann ef viđ höldum auđlindarétti og sjálfstćđi ţjóđarinnar. Skiptum yfir í norska krónu strax, ţá eygja krakkar okkar möguleikann á hámenningar- blómatímabili eftir hörkuađhald í nokkur ár. Hćttan er bara ađ ţau verđa orđin svo ţreytt á sósíaldemókratísku ađhalds- og eftirlitstuđi Steingríms J. eftir fimmtán ár ţegar olían fer ađ vella ađ ţau verđi ţá til í sölu auđlindanna!


mbl.is Bretar segjast styđja lán IMF til Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjóđverjar spöruđu, Íslendingar eyddu

Ţýskur almenningur sparar manna mest, leggur í banka og sjóđi. Íslendingar eyddu manna mest og urđu skuldugastir í heimi. Nú létum viđ Ţjóđverja borga lánin, átum krćsingarnar og hlaupum frá reikningnum, enda er hann upp á líklega 4.000.000.000.000 króna sem fellur á Ţjóđverja, margfalt hćrra en á Breta.

Íslendingurinn segir ađ hann hafi ekki tekiđ ţátt í ţví, en ţađ er ekki rétt: hver sá sem notađi íslenskar krónur síđustu fjögur ár var ađ gera svo m.a. í  bođi Ţjóđverja, ţar sem kannski helmingur krónunnar var á fölsku sterku gengi, lánspeningur sem leyfđi okkur ađ njóta lánađra gćđa, flestir algerlega ómeđvitađ. Bólan sem skópst varđ svo stór og glćsileg vegna allra krónubréfanna og vaxtamunarsamninganna, vafninganna og lánanna til vaxtarfyrirtćkjanna.

Ţótt viđ Íslendingar teljum okkur standa í flórnum, ţá erum viđ ađ reyna ađ sleppa međ stóra skrekkinn, ađ borga af öllum risalánunum upp á fjölda ţúsunda milljarđa króna, sem hćkkar um tugmilljarđa króna viđ hvert prósent sem krónan fellur.

Á mótmćlaspjöldunum okkar ćtti ađ standa: Entschuldigung! (fyrirgefiđ).


mbl.is Vandi vegna Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lánin yfir í fallandi krónur

Ţann 7. nóvember áriđ 2007 var krónan sterk í síđasta sinn.  Jen IKR 160 prosent 1 arJeniđ hefur hćkkađ um 160 prósent á ţessu eina ári síđan, en skuldir Íslendinga eru helst í Jenum. Búist er viđ frekari styrkingu Jensins. Breska Sterlingspundiđ hefur aftur á móti „ađeins“ hćkkađ nćr helmingi minna, um 66 prósent, en drjúgur hluti tekna Íslands er í pundum. Nú er SPRON ađ breyta erlendum lánum í krónulán, sem ćtti ađ koma sér vel í frekara gengisfalli krónunnar.

Gjaldeyrishöft og viđskiptatregđa geta orđiđ örlög okkar í einhvern tíma. IMF gerir kröfur, ekki er von á öđrum gjaldmiđli og varla verđur krónunni fleytt nema fram af fossi. Nćr algjör höfnun ríkisábyrgđa á bönkunum virđist framundan. Vonandi verđur sú skýra afstađa ofan á, ţví ađ annars verđur eilíft fúafen hlutskipti okkar.

GBP ISK 66 prosent 1arGert er ráđ fyrir gengisfalli, t.d. í góđri greiningu Kaupţings um fleytingu krónunnar. Ţađ er ađ vísu búist viđ bata krónu eftirá, en ţar tel ég t.d. ađ ekki sé gert nćgjanlega ráđ fyrir ţví ađ útflytjendur takmarki krónukaup sín ef krónan styrkist of mikiđ fyrir ţeirra smekk. Einnig verđur fjármagnsflótti líkast til meira afgerandi en Kaupţing lýsir honum og hugsanlega varanlegur.

Besta ávöxtun hér fćst áfram međ greiđslu skulda. Ţó gćtu ađgerđir stjórnvalda veriđ á ţann máta ađ ţađ borgi sig ađ doka viđ međ ţađ, ef neyđarađgerđir til jöfnunar skulda ţurrka út ábatann af ţví.

En allar leiđir liggja til Rómar: Krónan fellur áfram, líklega um 30%.


mbl.is Fara yfir lánasamninga viđskiptavinanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einn banki gerđur upp á dag

9000 milljarđa virđi af skuldatryggingarafleiđum (CDS) íslensku bankanna koma til uppgjörs núna (sjá töflu), einn banki á dag, fyrst Landsbanki Íslands í dag (2400 ma.kr.), síđan Glitnir á morgun 5. nóv. (2.200 ma.kr.) og loks Kaupţing ţann 6. nóv. (4.400 ma.kr.).  Uppbođ fer fram, ţar sem líklegt er ađ 1,25 – 3% fáist ađ lokum greidd frá íslensku bönkunum. Ríkiđ tók bankana yfir og hefur ţví brugđist sem greiđandi ađ 97% hlutarins ađ mati skuldareigenda, sem eru yfir 160 bankar og fjárfestar í skuldatryggingarafleiđum á íslenska banka.

 

CDS bankauppgjorid

Ísland er ţar komiđ í flokk stćrstu greiđenda sem brugđist hafa, međ um 70 milljarđa dollara greiđslufall vegna skuldabréfa íslensku bankanna. Mat markađarins virđist vera ţađ ađ eignir bankanna hafi horfiđ inn til ríkisins. Viđ tókum ţví nokkurs konar „Hugo Chavez“ á bankana.

 

Fyrst skuldir bankanna voru svo ótrúlega háar og eignir voru ofmetnar er augljóst ađ hvorki viđ né bankarnir hefđum getađ greitt skuldirnar. Ţví er öđruvísi fariđ en t.d. međ Finnland, sem greiddi skuldir sínar eftir sína kreppu. Fjárfestar og bankar munu ekki fara í biđröđ viđ ţađ ađ komast ađ á Íslandi, fyrst svona fer. En ţetta er eina lausnin, nema sú sem var hugsanlega betri, ţ.e. ađ láta bankana verđa gjaldţrota og borga ţá frekar sparifjáreigendum heldur en ađ fá risa- bakreikninga frá skuldareigendum bankanna. Ţá hefđu kannski ríki og borg haldiđ bankatrausti vegna ađildarskorts, en ţađ traust er varla til í dag.

 

Lánin sem íslenska ríkiđ fćr ţó fara beint í ađ borga út vćntanlegt gengisfall ţegar krónan fer á flot (ađ kröfu IFM), svo ađ afgangurinn af íslenskum krónum verđur skipt í gjaldeyri á nokkrum tímum eđa dögum, hugsanlega 400 til 900 milljarđa króna virđi. Seljendur gjaldeyris eru einungis til fyrir brot af ţeirri upphćđ og ţví getur jafnvćgi ekki komist á krónuna. Ţetta tiltćki mun reynast okkur Íslendingum dýrt, ţví ađ ţađ virđist dćmt til ţess ađ mistakast og lánspeningar okkar fara ţar međ í súginn á nokkrum dögum.

 

Finninn Jaakko Kiander lýsti kreppu Finnlands á tíunda áratugnum á góđum fyrirlestri í Háskóla Íslands í dag. Hann taldi  hávaxtastefnuna ranga í mótađgerđunum og ađ kostnađur samfélagsins hafi veriđ stórfelldur. Ađrar ţjóđir voru í mun betri stöđu og komu Finnlandi til bjargar, en ţví er ekki eins til ađ dreifa nú ţegar umheimurinn er nćr allur í kreppu.

 

Raunar er allt í lás, ţar sem ríkisstjórnin vill ekki leggja fram beiđni um gjaldeyrissamstarf viđ Noreg og hinn kosturinn er Evran međ ESB umsókn. Nú sverfur trúlega til stáls. Svo gćti fariđ ađ Steingrímur J. fengi starfsstjórn samţykkta í nóvember- desember og kosningar jafnvel fyrr en hann hélt, í janúar komandi. Hlutirnir gerast svo hratt í afleiđuheimi.

 

Kaupthing Bond Auction May Take Iceland Swap Loss to $7 Billion

http://www.bloomberg.com/apps/news?pid=newsarchive&sid=ahVOWWQCm9k0

 

Landsbanki Íslands hf CDS Auction Results, Tuesday 4th November 2008 http://www.creditfixings.com/information/affiliations/fixings.html

Glitnir Banki hf. CDS Auction Results, Wednesday 5th November 2008

http://www.creditfixings.com/information/affiliations/fixings/auctions/current/glitni-res.shtml

 


mbl.is Samson í ţrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband