Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2016

Lífiđ og freistingar símans

Throstur VisindavefurÍ blćjalogni, kyrrđ og friđi árla morguns viđ sumarbústađ um daginn heyrđist mikill dynkur. Ţröstur fullur af bláberjum misreiknađi sig eitt andartak, sá endurspeglun skógarins í rúđunni og flaug á gleriđ. Ţarna lá hann á pallinum, hristist og engdist í dauđateyjunum, upp úr honum gekk og niđurúr, síđan kom lokaskjálfti og hann gaf upp andann. Ţetta hafđi nokkur áhrif á mig, ţar sem ég hafđi einmitt veriđ ađ dáđst ađ ţví á ţví augnabliki hve lífiđ getur veriđ yndislegt.

En sekúndurnar á flugi skipta máli og líka í bíl á ferđ. Upp á síđkastiđ hefur ţađ ítrekađ gerst ađ síminn flotti reynist skeinuhćttur ţegar ökumenn nota hann í akstri. Ţegar athyglin beinist ađ símanum leitar bíllinn út af akrein og ferđast í beinum línum sem eru leiđréttar af og til í stađ ţess ađ líđa jafnt áfram í stöđugum bogum. Áđur fyrr gerđist ţetta ekki nema ţá helst hjá konum á breytingaraldri og hjá bćndum međ derhatta, eđa vegna slitinna stýrisenda bílsins. En nú er ţetta hver sem er, ungi neminn sem freistast til ţess ađ kíkja á nýja Snap-chattiđ eđa t.d. stressađa viđskiptakonan ađ fá tölvupóstinn mikilvćga. Á mínum yngri mótorhjólaárum forđađist mađur flöktandi ökumenn eins og heitan eldinn, enda er ég á lífi og skrifa ţessa grein.

Ekki reyna ađ senda SMS á ferđ, takk!


Rétti tíminn til ađ lćkka stýrivexti

GammarNúna gefst eina alvöru tćkifćriđ til ţess ađ lćkka stýrivexti, einmitt ţegar losa á um höftin. Hvatinn fyrir erlenda fjármagnseigendur til ţess ađ geyma féđ hér er alltof mikill, međ margfalt hćrri vexti og hagvöxt heldur en í stóru hagkerfunum, sem flest eru nálćgt núllinu. Ţví meir sem stýrivextir verđa lćkkađir hér, ţví minni sveifla verđur í hagkerfinu viđ losun hafta.

Gammarnir sveima yfir

Lausafé í billjónum dollara leitar daglega ađ nćturstađ, sem er ekki of auđvelt, ţar sem BRICS vaxtarlöndin eru í mismiklum vandrćđum en ţau stóru lifa í vaxtalausu umhverfi sem afleiđing af peningadćlingu ţeirra síđustu árin. Áhćttan af ţví ađ taka viđ ţessum "fjárfestum", sem skapast viđ svona vaxtastig er mun meiri heldur en ţensluhćtta af ađeins lćkkuđum vöxtum hér á landi. 

Nú má ríkisstjórnin og Seđlabankinn ekki klikka á ţessu eins og í ađdraganda Hrunsins, ţegar hún jós bensíni á vaxtamunar- bálköstinn međ alltof háum vöxtum. En ég held ađ ţoriđ skorti í ţessu máli.


mbl.is Ađstćđur til losunar aldrei betri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađför ađ stjórnarskrá og lýđrćđinu

Talad og talad ClipartSamfylkingunni tókst ekki ađ breyta stjórnarskránni (t.d. vegna ESB- ađildar), en nú leggja Píratar ofuráherslu á sama mál međ öllum ráđum, eins og tveimur kosningum í flýti áđur en flestir átta sig á ţví ađ stjórnkerfinu yrđi umbylt eftir forskrift ídealista á húrrafundum. Ţannig ćtla Píratar ađ keyra í gegn ţessa löglausu ađgerđ, sem lögfrćđingar áttu víst helst ekki ađ koma nćrri, en Hćstiréttur síđan ađ dćma eftir ţeirri endaleysu.

Vafasamur tilgangur

Ađferđirnar sem notađar verđa í ţessari ađför gegn lýđrćđinu, ţar sem Píratar náđu ekki meirihluta á ţingi, eru ađ beita málţófi, sem er helsta leiđ nútímans á ţingi gegn lýđrćđislegum ákvörđunum og niđurstöđum ţingkosninga. Algerlega ástćđulaust er ađ elta ólar viđ stjórnarandstöđuna međ ţetta, enda lýsir hún yfir ađ hún vilji fyrst og fremst einungis alveg nýja stjórnarskrá, sem er einmitt plaggiđ sem fariđ er eftir viđ val á fulltrúum til ţings.

Rćđur blađur eđa lög?

Klárum ţjóđţrifamálin og kjósum síđan nćsta vor eins og lög gera ráđ fyrir, í stađ ţess ađ opna ţessa ormadollu, sem verđur aldrei lokađ sómasamlega aftur. Nóg er um eftirlátssemina sem skóp tafirnar fyrstu tvö ár ţessarar ríkisstjórnar, ţar sem talađ var út í eitt um ESB- ţjóđaratkvćđagreiđslu, ţegar löngunin í ESB- ađild er ekki einu sinni fyrir hendi hjá ţjóđinni.


mbl.is Stjórnarandstađan fengi vopn í hendurnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pírata- frambjóđendur međ drjúgan vinstri halla

Frambjóđendur Pírata hafa svarađ spurningum og svör ţeirra eru síđan borin saman viđ svör fólks um ýmiss mál og sést ţá t.d. hversu vinstrisinnađur hver frambjóđandi er, ađ mínu áliti. Ég svarađi spurningum Pírata- netsins eins og harđasti Samfylkingar (jafnvel VG-) kjósandi, međ umbyltri stjórnarskrá og ESB- ađdáun og ţá kom ţessi listi í ljós. Efst vćri ţannig fólk sem samsinnir Samfylkingu og kannski vel vinstra megin viđ ţađ. En allir nema sá neđsti á lista hljóta ađ teljast amk. Samfylkingarmenn.

Engin furđa ađ Píratar útiloka samstarf viđ Sjálfstćđisflokkinn, fyrst skođanir ţeirra eru á ţennan veg.

Prófiđ ţetta sjálf fyrir ykkur: Könnun Pírata um áherslumál (stefnumót viđ kjósendur).

Uppröđun sbr. textann ađ ofan. Smelliđ á frambjóđanda til ţess ađ fá svör hans eđa hennar:

FrambjóđandiHversu sammála
Grímur Friđgeirsson91%
Helgi Jóhann Hauksson90%
Róbert Gíslason89%
Kári Valur Sigurđsson86%
sollilja62@hotmail.com86%
Guđfinna Kristinsdóttir85%
Friđfinnur Finnbjörnsson84%
Hákon Helgi Leifsson84%
Ragnar Ţór Jónsson84%
Mínerva Haraldsdóttir84%
olisigur@gmail.com Ólafur Sigurđsson84%
Helgi Már Friđgeirsson84%
Björn Leví Gunnarsson84%
Ađalsteinn Agnarsson84%
Kjartan Jónsson83%
Helena Stefánsdóttir83%
arnarae@simnet.is Arnar Ćvarsson83%
Dóra Björt Guđjónsdóttir82%
agusta@lbhi.is Erlingsdóttir82%
Andrés Valgarđsson82%
Hákon Már Oddsson82%
Jón Ţórisson82%
Viktor Orri Valgarđsson82%
sara@piratar.is Ţórđardóttir Oskarsson82%
Álfur Manason82%
Björn Axel Jónsson82%
lydur@islandia.is81%
Brandur Karlsson81%
Birgitta Jónsdóttir81%
Larus Vilhjálmsson81%
Lilja Sif Ţorsteinsdóttir81%
Snćbjörn Brynjarsson81%
Karl Brynjar Magnússon81%
Jón Jósef Bjarnason80%
8993105@gmail.com Thors Ingimarsson80%
Jón Gunnar Borgţórsson80%
Bjartmar Oddur Ţeyr Alexandersson80%
Ingibergur Sigurđsson80%
Birgir Ţröstur Jóhannsson80%
Ţór Saari80%
Ásmundur Guđjónsson80%
Katla Hólm Vilbergs- og Ţórhildardóttir79%
percystefansson@gmail.com Stefansson79%
Sigurđur Erlendsson79%
Kristin Vala Ragnarsdottir79%
Guđjón Sigurbjartsson79%
Kristján Gunnarsson79%
Halldóra Mogensen78%
Benjamín Sigurgeirsson78%
Elsa Nore78%
Birgir Steinarsson78%
Arnaldur Sigurđarson78%
gudbrandur@drangey.is Jónsson78%
Gunnar Hrafn Jónsson78%
Kari Gunnarsson78%
Ásta Hafberg78%
Sigurđur Haukdal Styrmisson78%
Árni Steingrímur Sigurđsson77%
Andri Sturluson77%
Jakob T. Arnarsson77%
Ţórhildur Sunna Ćvarsdóttir77%
Nói Kristinsson77%
Jóhanna Sesselja Erludóttir77%
Hrannar Jónsson76%
Finnur Ţ. Gunnţórsson76%
Ţorsteinn Gestsson76%
Ásta Guđrún Helgadóttir76%
Lind Völundardóttir76%
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir76%
Heimir Örn Hólmarsson75%
Bergţór Ţórđarson75%
Elsa Kristín Sigurđardóttir75%
Ţorsteinn Barđason75%
Jón Ţór Ólafsson75%
Svafar Helgason74%
Einar Sveinbjörn Guđmundsson74%
Hermundur Sigmundsson74%
Seth Sharp74%
jon@inecta.com guđmundsson74%
Olga Cilia74%
Dagbjört L. Kjartansdóttir74%
Árni Björn Guđjónsson73%
Friđrik Ţór Gestsson73%
Guđmundur Ásgeirsson72%
Guđlaugur Ólafsson71%
María Hrönn Gunnarsdóttir70%
Kristján Óttar Klausen70%
jgj@hive.is69%
Hugi Hrafn Ásgeirsson69%
Unnar Már Sigurbjörnsson68%
Guđmundur Ragnar Guđmundsson65%
Erna Ýr Öldudóttir59%
Bjartur Thorlacius51%

mbl.is Opinn fundur Pírata á American Bar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband