Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008

Krónubréfum skilađ

Nú er komiđ ađ ţví! Minnst er um spákaupmennsku í krónunni, heldur nauđvörn, ţar sem Krónubréfin eru líklega ađ skila sér inn í haugum. Fjárfestarnir gefast upp á ţessu óöryggi hver af öđrum, ţótt ţeir missi af vöxtum í framtíđinni, ţá sleppa ţeir líkast til međ skrekkinn núna ef ţeir fara fyrr út en ađrir. Nú bćtist svo erlendur almenningur í flóttaliđiđ og yfirgefur t.d. Icesave og Edge reikninga, sem hafa byggt upp lausafjárstöđu íslenskra banka. Einhver verđur handagangurinn í öskjunni á morgun, mánudaginn 31. mars 2008.
 

Gagnlegar umrćđur eru um ţetta á malefnin.com, en ţar ber hćst innlegg „Stone“ sem ég leyfi mér ađ birta hér ađ neđan.

------- 

 Stone: Mar 29 2008, 0:02

Skil ég ţetta rétt?

Ef einhver "erlendur braskari" ćtlar sér ađ taka skortstöđu í krónunni ţarf hann fyrst ađ finna einhverja fjármálastofnun sem á töluvert magn af krónum og gera viđ hana framvirkan samning og fćr lánađar frá henni krónur sem hann selur á markađi.

Hvađa erlendu fjármálastofnanir eiga nógu mikiđ af íslenskum krónum til ađ lána svona bröskurum. Ţađ er ekki hćgt ađ versla međ íslenskar krónur í mörgum bönkum erlendis og ég trúi ekki ađ fjármálastofnanir erlendis hafi veriđ ađ sanka ađ sér íslenskum krónum síđustu mánuđi til ţess eins ađ geta mögulega gert einhverja framvirka samninga međ ţćr síđar. Nei skorturinn á fjármagni á alţjóđamörkuđum hefur frekar haldiđ erlendum fjármálastofnunum frá íslensku krónunni.

Ţetta hljóta ađ vera sömu bankastofnanir og gáfu út jöklabréfin á sínum tíma og fá nú jöklabréfin innleyst til sín í stórum haugum ţar sem eigendur hafa lesiđ einhverjar slćmar fréttir um niđursveiflu á Íslandi. Ég held ađ ţetta sé ekki erlendir braskarar sem eru ađ taka skortstöđu í íslensku krónunni. Ţetta eru bara jöklabréfin sjálf sem streyma nú til baka yfir í erlendan gjaldeyri.
(feitletrađ ÍP)

Ég held ég sé ađ komast á sömu skođun og Björgólfur ţegar hann vildi ađ Íslendingar hjálpuđust til ađ fella krónuna. Hćttum ađ taka erlend okurlán til ţess eins ađ halda í óraunhćft gengi krónunnar svo eigendur ţessarra jöklabréfa geti fengiđ einhvern hagnađ. Leyfum markađinum ađ ráđa og leyfum krónunni ađ fá kitltilfinninguna í magann. Frystum jöklabréfin eđa skiljum a.m.k. góđan hluta ţeirra eftir á Íslandi. Ţetta sýnist mér vera eina leiđin til ađ komast eins hratt og hćgt er út úr ţessarri skuldasúpu. Annars verđur skuldasúpan ţjóđarréttur Íslendinga um ókomin ár.

Verum sannir Íslendingar, "Gerum ţetta međ stćl eđa sleppum ţví"
Forfeđur okkar átu skósólana sína, viđ ćttum ađ geta ţađ líka í smá tíma
rolleyes.gif

 ------

Umrćđurnar:

Sedlabankastjórinn vill rannsókn á midlurum

http://www.malefnin.com/ib/index.php?showtopic=105263&st=30


mbl.is Bretar taka út af reikningum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Allt löngu fyrirséđ

Hrun bankakerfisins og krónunnar, árásir spekúlanta, ris skuldatryggingaálags og fasteignafalliđ voru löngu fyrirséđar afleiđingar vaxtahćkkana Seđlabankans. I thvottavelinniRenniđ yfir árstilraunir mínar hér til vinstri til ţess ađ benda á ţessa augljósu niđurstöđu peningamálastefnunnar. Fjöldi annarra hefur einnig bent á ţessa ţćtti. Ţađ er á hreinu ađ háir vextir kalla á gráđuga einnota peningamenn utan úr heimi međ milljarđana, plastpokann og tannburstann, en tilbúnir ađ yfirgefa kotiđ um leiđ og á reynir. Raunar er ţetta fólk líka á endanum breskar og japanskar húsmćđur sem stökkva á tryggđan vaxtamun t.d. Icesave reikninga, ţar sem hann hleđst á íslensku krónuna ţar til allt springur.

Hér eru nokkrar fullyrđingar sem ég tel nú sannađ ađ séu réttar:

  • Greiđendur háu vaxtanna (vegna stýrivaxta) eru allir Íslendingar í gegn um krónuna.
  • Drýgsti hluti útrásarinnar í bankamálum kemur til vegna vaxtamunar sem hleđst upp sem skuld á krónuna.
  • Útistandandi Krónubréf og vaxtamunasamningar eru eins og ógreiddir víxlar á móti krónunni.
  • Hćrri stýrivextir lađa tímabundiđ áhćttufé ađ krónunni.
  • Uppsafnađa krónuskuld verđur ađ greiđa međ gengisfellingum.
  • Fćla ber áhćttufjármagn frá krónunni međ lćgri stýrivöxtum.
  • Vaxtamunarverslun á milli svćđa er ekki sjálfbćr, heldur tímabundin uppsöfnun.
  • Krónan er langt frá ţví ađ ná jafnvćgi: fasteignafalliđ og bankahreinsunin (t.d. ţrot) er eftir.
  • Ríkiđ má aldrei undir nokkrum kringumstćđum „bjarga“ áhćttugjörnustu fjármálafyrirtćkjunum.Hreinsun i fjarmalageiranum

Greenspan og Bernanke eyđilögđu útţynntan dollarann, Brown ţjóđnýtti Northern Rock bankann og nú segir Geir ađ viđ eigum viđ öll ađ blćđa fyrir ţćr „íslensku“ fjármálastofnanir sem bresta undan sjálfssköpuđu álagi sínu í útlöndum. Ţađ yrđi ţjóđnýting á gjaldţroti, sem er eins fjarri flokkshugsjón Sjálfstćđisflokksins og hugsast getur. Látum frekar ţá svíđa sem undir míga, en hina varfćrnari banka blómstra. Ţannig virkar hreinsunin. Verst ađ viđ erum sokkarnir sem ţvćlast međ í ţvottinum.


mbl.is Reynt ađ brjóta fjármálakerfiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mínus 500 milljarđar á einni klst.?

Skuldir ţjóđarbúsins, amk. 7000 ma., jukust líklega um 500 milljarđa króna í morgun á einni klukkustund. Krónan féll nćr 9% gagnvart Jeni, sem er langstćrsta myntin í skuldakörfu Íslendinga. Ţetta fall er í viđbót viđ gengisfalliđ fyrir helgi. En 140 milljónir í mínus á hverri sekúndu er fullmikiđ!

Ef Seđlabankinn grípur inn í međ krónukaupum, ţá hendir hann agnarsmáum gjaldeyrisvarasjóđi ţjóđarinnar fyrir svínin, ţví ađ ţađ er tilganglaust. Markađurinn er ađ refsa ţeim sem héldu vaxtamunarmyllunni áfram of lengi. Hann verđur ađ leita jafnvćgis án inngripa.

Ţessi klukkustund verđur okkur dýrkeypt.


mbl.is Úrvalsvísitalan lćkkar um 3%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Laun ţín 2008: mínus 15-17%

Krónulaun ţín 2008 rýrnuđu um 15-17% á ţessu ári, 2008 mínus ţćr launahćkkanir sem ţú hefur fengiđ. Gengisfellingin er slík. Ef ţú tókst lán í erlendum gjaldeyri á ţessum 10 vikum, ţá hafa ţau hćkkađ um 1,7% fyrir hverja viku sem liđin er síđan ţađ gerđist, ţó langmest síđustu daga. Kostnađur rýkur einnig upp, bensín fór yfir 150 kr. á lítra í dag, en matvćli eiga enn eftir ađ snarhćkka, ţar sem verđ ţeirra út úr búđ í dag endurspeglar ekki nýjustu gengislćkkanir eđa hráefnishćkkanir.

Eitt og annađ framundan

Ţó er ţađ versta eftir. Enn hefur ekki veriđ tekiđ á helstu vandamálum krónunnar og íslenska efnahagskerfisins ađ neinu marki. Styrking japanska Jensins snareykur skuldir bankanna, sem eru mestar í Jenum og veldur flótta úr krónubréfabransanum og öđrum vaxtamunarviđskiptum, sem falla ţá inn til okkar í stórum milljarđatuga kippum, löngu fyrir gjalddagana. Jeniđ styrktist í 100 Jen gegn Bandaríkjadollar áđan og gćti fariđ niđur úr ţví, sem er 13 ára met. Fasteignaverđiđ hér á landi er enn rammfalskt og ţarfnast verulegrar leiđréttingar niđur á viđ, sem gerist ađ vísu af sjálfu sér bráđlega. Viđ ţađ hrúgast  fasteignir upp hjá bönkunum.

Sjóđir bresta

Hugsanlega verđa stćrstu skellirnir ţegar stórir sjóđir fara ađ bresta hver af öđrum á Íslandi eins og gerst hefur  í Bandaríkjunum síđustu vikur. Milljarđa dollara sjóđir sem voru ofgírađir upp fyrir haus, fá nú veđköll upp á hundruđ milljóna dollara og eru ţá leystir upp og renna inn til bankans. En hvađ međ verđbréfasjóđi íslenskra banka? Rýrnunin er augljós, en einhverjir ţeirra hljóta ađ verđa leystir upp. Enn er spurt, hvernig tekst íslenskum banka ađ vera stikkfrí frá raunveruleikanum sem heimsbyggđin horfir á?


mbl.is Krónan heldur áfram ađ veikjast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţórunn á bremsunni

Ef Ţórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráđherra nćr sínu fram, ţá bremsar hún hagvaxtarkerrunniBremsan okkar, sem Glitnir hefur ţegar spáđ kyrrstöđu á ţessu ári, 0% hagvexti. Kolefnislosunarkvóti hennar er skorinn viđ nögl, enda Ađaltćki umhverfisráđherraer hún augljóslega ákveđin í ţví ađ semja af sér fyrir Íslands hönd og nota öll helstu stjórntćki til ţess ađ hamla vexti ţjóđarinnar á erfiđum tímum í stađ ţess ađ nýta einstaka sérstöđu Íslands í orkumálum og öđrum umhverfismálum.

Bremsa a kraftinnMótvćgisađgerđ?

Bestu mótvćgisađgerđir sem ríkisstjórnin gćti beitt sér fyrir núna vćru ţćr ađ senda ţennan ráđherra í langt frí til Indlands, ţar sem henni yrđi kynnt kjarnorkuáćtlun landsins, bygging kolavera og ađrar ađgerđir til ţess ađ bćta ţannig líf milljarđa fátćkra í veröldinni. Á međan leyfum viđ sjálfsagđa nýtingu vistvćnnar orku Íslands til framleiđslu einnar eftirsóttustu orkusparnađarvöru veraldar, álsins. Skömm sé ráđherranum og samráđsmanneskjunni Ingibjörgu Sólrúnu ađ koma ósanngjarnasta kvótakerfi veraldar á hér á landi. Kostnađur okkar verđur talinn í tugum milljarđa. Ţann draug verđur erfitt ađ kveđa niđur.


mbl.is Efast um réttmćti leyfisins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skattlagning í nafni kvenna

Utanríkisráđherra Líberíu, frú Olubanka King-Akerele, kom hingađ í heimsókn til starfssystur sinnar, vinkonunnar „Ingu“ (sbr. Silfur Egils) til ţess ađ afla fjár fyrir baráttumálum kvenna í Líberíu. Ellen og IngaInga snarađi víst fram milljónatugum frá okkur skattgreiđendum ásamt öđrum, en féđ  nýtist til ţess arna, hvort sem ţađ verđur í nafni ţróunarsamvinnu eđa undir öđru nafni. Ég sem hélt í barnaskap mínum ađ ţessi ágćta kona í peningaleit ćtti ađ vera í ađstöđu til ţess ađ fá slíkt frá ríki sínu, ţví ađ kona stýrir ţví núna, en er međ Masterspróf í almannatengslum frá Harvard. Demantar, járn og timbur Líberíu geta vel borgađ ţetta eins og annađ.

Máliđ er ađ umrćtt ríki er í rúst vegna fyrra stríđs og landlćgrar spillingar og ţessir peningar verđa ekkert óspilltari en náttúruauđlindir Líberíu eđa annar auđur ţeirra. Milljón dollarar fengust frá Íslendingunum 300.000, sem fara létt međ ađ bjarga heiminum. Viđ ţörfnumst víst ekki ţeirra peninga hér. Ađalmáliđ er ţá ađ komast ađ í Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna.

Til gamans má geta ţess ađ afi frúarinnar, Charles D.B. King, fyrrverandi forseti Líberíu er sá eini ţađan sem hefur komist í Heimsmetabók Guinness. Ţađ er vegna sviksömustu kosninga sögunnar, ţar sem hann hlaut 234.000 atkvćđi til forseta, en skráđir kjósendur voru 15.000 talsins!

Ţessar fyrri greinar mínar hér, hér og hér útskýra mál ţessa svćđis kannski betur.


mbl.is Áhrif stríđs á konur í Líberíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Veturinn er bestur

Veturinn á Íslandi slćr sumrinu gersamlega viđ á dögum eins og í gćr. Vid TindfjollFegurđ náttúrunnar á Tindfjallasvćđinu var međ endemum, ţar sem viđ Stefán Bjarnason ferđuđumst um á fjallaskíđum. Fet af púđursnjó hafđi falliđ og sindrađi nú í sólskini og blćjalogni. Okkur fannst Eyjafjallajökull enn fegurri en áđur, ţar sem viđ höfđum gengiđ og rennt okkur í fyrra. Dagurinn flaug hjá í leiđslu, ţar sem ég vonađist til ađ sem flestir ferđafćrir Íslendingar geri sér grein fyrir ţví ađ mjög víđa í nágrenni ţeirra er hćgt ađ njóta vetrarins til fulls. Sjáumst svo á fjöllum!Yfir Ţórsmörk

Hér er viđeigandi tengill inn á myndasíđu mína (sem er líka alltaf hér niđri til vinstri, „Fjallaferđir ÍP“). Ýtiđ ţrisvar á myndir til ţess ađ stćkka ţćr til fulls. Athugiđ ađ stundum eru myndasíđurnar fleiri en ein, ţá er  1,2,3 neđst til hćgri  á síđunni.


mbl.is Víđa hálka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband