Færsluflokkur: Lífstíll

Borg gegn byltingu

Helsti andstæðingur jákvæðrar byltingar í notkun nýorkubíla á Íslandi er borgarstjórnar- meirihlutinn í Reykjavík, Dagur & Co. Nú þegar þannig bílar seljast æ betur, setja andstæðingarnir fulla orku í það að taka vegina undir annað næstu áratugina og...

Nær rafmagnsbíllinn að klósettinu?

Ferðalög í frostinu geta reynst erfið, nær maður að Jökulsárlóni? Rafhlöður rafdrifinna bíla þola illa mikið frost, eins og komið hefur skýrt í ljós í kuldakastinu í BNA undanfarið. Bloomberg rekur raunir eigenda Tesla og annarra bifreiða, þar sem ending...

Umsögn er ekki atkvæðagreiðsla, en þó

Samráðsgátt um tímahringl ríkisins hefur opið á umsagnir, sem fólk virðist skilja sem atkvæðagreiðslu, en það er ekki svo. Líklega verður fjöldi umsagna fylgjandi breytingu notaður sem stuðningur við frumvarpið um breytingu á klukkunni, en það tvennt er...

Vilja fækka frí- birtustundum

Andstæðingar dagsbirtunnar í frítíma Íslendinga láta ekki deigan síga og stofna ráð og nefndir á kostnað okkar allra fyrir þessi hugðarefni sín. Þeir vilja snúa klukkunni þannig að hástaða sólar í Reykjavík verði klukkan rúmlega tólf, í staðinn fyrir...

Nú taka þau birtuna líka

Sósíalistar vilja ekki að við græðum á daginn og núna heldur ekki að við grillum á kvöldin. Hafa skal af Íslendingum síðdegis- og kvöldbirtuna svo að 4% þeirra sjái betur niðurgreidda strætóinn sinn koma aðvífandi á morgnana. En fórna skal öryggi og...

Frí á föstudaginn?

"Lokað vegna veðurs" var stundum sett á dyrnar hjá fyrirtækjum og jafnvel stofnunum á einstökum góðviðrisdögum sumars fyrir nokkrum áratugum. Einn slíkur dagur er í kortunum ef úr rætist, nk. föstudagur 3. júní (og raunar jafnvel fimmtudagurinn líka)....

Almenningur gerður að brotamönnum

Almenningur sem ferðast um á bílum er upp til hópa þvingaður til rándýrra stöðubrota í Reykjavík við meiriháttar atburði og raunar almennt. Hroki yfirmanna hjá borginni vegna þessa kemur æ betur fram. Kolbrún hjá Bílastæðasjóði segir að spá þurfi í hvort...

Bláfjöll flott

Vetrarfjörið hófst aftur hjá okkur frændum og fleirum í gær með fínu skíðafæri í Bláfjöllum. Hér er víðsýnismynd og myndband frá þessum einstaka viðburði (eða þannig), líka í myndaalbúmi hér til hliðar. Ómæld eru lífsgæðin sem felast í því að geta...

Enn á að rugga bátum sem sigla vel

Ég hélt virkilega að endalok Jóhönnu- stjórnar þýddi það að hætt yrði að hrófla við hverju því sem vel hafði reynst, en það var einn helsti aðall hennar. Því miður virðist hafa myndast hefð sem erfitt er að snúa við, hvort sem það er um að leggja niður...

Nei, ekki sturturnar líka!

Innleiðing ömurlegra ESB-tilskipana er enn á fullu, þrátt fyrir endalok vinstri ESB- ríkisstjórnar Íslands. Ljóslitlar perur, máttlausar ryksugur og hárblásarar voru bara forsmekkurinn. Nú á að ráðast á kjarna tilverunnar, öflugu sturtuna sem er stolt...

Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband