Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Kem af fjöllum, afla upplýsinga

Borgarstjóri Samfylkingarinnar sendi mér póst í dag þar sem segir vegna fjármögnunar moskunnar: Af fyrstu viðbrögðum að dæma komu allir af fjöllum en ég hef beðið mannréttinda- skrifstofu borgarinnar og borgarritara að afla upplýsinga um málið. Eftir...

Hvað þarf annars mikið til?

Er ekki nóg að hryðjuverkasamtök sýni afhöfðanir á netinu til þess að loka megi vefsetrum þeirra? Þingmanni Pírata virðist ekki finnast það og birti því netsvindl- hlekk til þess að við megum kynnast sjónarmiðum afhausaranna betur. Eða eins og hann segir...

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband