Færsluflokkur: Sveitarstjórnarkosningar

Eini möguleikinn til breytinga

Niðurstaða borgarstjórnar- kosninganna er skýr: borgaralegir flokkar myndu taka til í borginni, en aðeins einn möguleiki er til þess, með Sjálfstæðisflokki(XD), Framsókn, Viðreisn og Flokki fólksins, 6+4+1+1= 12 borgarfulltrúar . Annað er vinstri sinnað...

XD= 80% gegn Borgarlínu

Ný skoðanakönnun Prósents um Borgarlínu og þéttingu byggðar í Reykjavík sýnir hvellskýra andstöðu kjósenda Sjálfstæðisflokks (XD) og Miðflokks við hvort tveggja. Af þeim sem tóku afstöðu, þá eru 80% af XD andvíg Borgarlínu og 73% gegn þéttingu byggðar ....

Göturnar leiða til bílastæða

Ég fæ ekki skilið hvernig Hildur Björnsdóttir, frambjóðandi í oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnar- kosningunum framundan, fékk sig til þess að styðja tillögu meirihlutans í borginni nýverið um 3000 bílastæða fækkun í miðborginni. Þetta...

Framlengja misheppnað 10 ára tilraunaverkefni?

Eitt mesta sóunarklúður síðasta áratugar rann sitt skeið núna með nákvæmlega engum árangri, eflingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu. Tíu milljörðum króna var kastað á glæ, samt tapaði strætó ár eftir ár og sama hlutfall strætóferða árs af...

Búa til nýja náttúru í Skerjafirði

Náttúruvernd VG í borginni virðist fara eftir hentugleika: ekki er staðið gegn urðun viðkvæmrar náttúru í Skerjafirði, fjöru og strandar, þar sem meirihlutinn í borginni hyggst reisa byggingar í voginum. Spáið í svör eina borgarfulltrúa VG þegar hún var...

Smá hik í yfirganginum

Könnun Gallups varðandi kúgunaráætlanir Dags & Co með Bústaðaveg og Miklubraut við Háaleiti sýndi svo afgerandi andstöðu íbúanna að hætta varð við Bústaðavegar- ævintýrið núna á kosningaári, sem smjörklípa til þess að Borgarlínan festist frekar í sessi....

Hverjir nota Strætó?

MMR kannaði ferðavenjur fólks á höfuðborgarsvæðinu í maí sl. Þar sést að Samfykingarfólk sker sig út að mjög mörgu leyti. T.d. notar 67% þess aðallega bíl, gangandi 19%, en með 7% með Strætó. En Strætóferðir Sjálfstæðisfólks, Vinstri-grænna, Pírata og...

Fulltrúi Sjálfstæðisfólks

Brotthvarf Eyþórs Arnalds af borgarstjórnarsviðinu kallar á verulega sjálfsskoðun hjá Sjálfstæðisfólki, þar sem Eyþór hefur verið oddviti hins almenna kjósanda, sem stendur t.d. gegn Borgarlínu, upplausn Reykjavíkurflugvallar og hruni skipulagsmála...

Kosið í borginni

Kosið verður um Borgarlínu næsta vor. Hægt er að pakka því inn í fallegar umbúðir, frasa um frelsi og hvaðeina, en undan því verður ekki komist, að greiða atkvæði um það, hvort ofvaxið strætókerfi verði látið stöðva umferðarflæði í borginni eður ei. Hvor...

Borgarlínukonur styðja hver aðra

Manni fallast hendur við það að sjá yfirlýstar stuðningskonur Borgarlínu sækjast eftir yfirstjórn borgarinnar í nafni Sjálfstæðisflokksins, í hróplegu ósamræmi við vilja þorra kjósenda hans. Þær vilja halda áfram hörmungarferð liðinna ára, þar sem...

Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband