Fćrsluflokkur: Viđskipti og fjármál

Hitaveitan situr á hakanum

Veitukerfin gefa sig hvert af öđru ţessa dagana. Landsvirkjun safnar peningum fyrir pólitíkusa, en Landsnet er svelt af framkvćmdafé, ţannig ađ afhendingaröryggi rafmagns er verulega skert ţegar á reynir. Hér í Reykjavík er ekki ađeins óreiđa á götum...

Hagkvćmast ađ bćta flugvöllinn

280 milljarđar króna er á viđ heila götu af Landspítulum, en vinstri meirihlutinn vill moka ţeirri framtíđarskuld í gerđ flugvallar í Hvassahrauni. Ómar Ragnarsson hefur réttilega barist fyrir ţví í langan tíma ađ lengja austur- vestur brautina á...

Verstir ţegar mest á reynir

ESB íhugar viđskiptaţvinganir á Ísland vegna makrílveiđa okkar. Valdi verđi beitt, ţrátt fyrir ađ réttur Íslendinga til veiđanna sé augljós hverjum ţeim, sem skođar tölurnar. Valdi ESB verđur ekki beitt gegn Rússum, heldur fórnarlambinu, Íslandi, sem...

Hver samţykktur hćlisleitandi kostar okkur amk. 10 m.kr.

Nú ţegar hver einasti íslenskur pólitíkus keppist viđ ađ vera "betri" en sá nćsti í málefnum hćlisleitenda, rýkur beini kostnađurinn vegna ţeirra upp og fjöldinn ţar međ, eins og hjá Merkel 2015 á sterum. Ţrír milljarđar króna á ári hrökkva skammt og nú...

Arđinn beint til eigendanna, takk

Landsvirkjun gerir rétt í ađ greiđa niđur skuldir og ađ fjárfesta til framkvćmda, en rangt í ţví ađ halda ekki orkuverđi lágu til eigendanna, heimilanna í landinu og smćrri atvinnurekenda, sem ćttu ađ hagnast á ţeirri hagkvćmni sem fylgir orkuvinnslu og...

Heimskuheimildir halda áfram

Dagur & Co. halda áfram ađ reyna á ţolrif íbúa Reykjavíkur međ ţví ađ skattleggja ţá sérstaklega og sólunda síđan fénu á einstćđan hátt. Halda mćtti ađ met Alfređs Liljuföđur í slíkri sóun myndi halda eitthvađ til framtíđar, en ţađ er nú ítrekađ slegiđ í...

Ţrír dagar í bođi borgarstjóra

Áherslur borgarstjórnar- meirihlutans í umferđarmálum Reykjavíkur skila sér í ţremur dögum á ári í umferđartöfum. Milljarđi króna á ári heldur áfram ađ vera sóađ í ađ reyna ađ fá strćtó- elítuhópinn sem fer 4% ferđanna, til ţess ađ stćkka, en ţađ gerist...

Borgarlína er bilun

Góđur fundur viđskiptafrćđinga, Frosti fór á kostum í gagnrýni sinni á nýjustu bilun borgaryfirvalda. Borgar- lína sig? Alls ekki, hún tekur fé frá bráđ- nauđsynlegum vegaframkvćmdum í áframhaldandi tilraun ađ herferđ, sem kostar 900 m.kr. á ári til ţess...

Stóra skrefiđ afturábak

Frosti Sigurjónsson bendir réttilega á fáránleika Borgarlínunnar. Ekki sé ég glóru í ţví ađ amk. 80% vegfarenda fórni fé og tíma í ţađ ađ 5% fjöldans nái tvöföldun, sem kosti 100 milljarđa króna og tap í viđbót á hverju ári eftir ţađ. Augljós...

Bjarni seldi seint, ekki snemma

Hver sá sem veit um eđa kynnir sér ástandiđ á fjármálamörkuđum í september 2008, hlýtur ađ sjá ađ áhćttusamt var ađ halda peningum í sjóđunum. Vitneskja um ţađ var almenn og sést t.d. á Moggabloggi mínu allt áriđ 2008. Bjarni Benediktsson dró fulllengi...

Nćsta síđa »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband