Færsluflokkur: Löggæsla

Hver er krimminn?

Ein kona frá Lettlandi flaug hingað annan hvern mánuð í fimm ár. Hún fékk til lags við sig 80-90 karlmenn á tímabilinu og lét þá greiða fyrir. Spurningin er, hver er krimminn? Samkvæmt nýlegum lögum eru það mennirnir, sem lögsóttir verða núna fyrir glæpi...

Hundar sem bíta fólk ganga lausir

Lítill og laus hundur beit mig til blóðs í kálfann í gegn um hlaupabuxurnar þegar ég hljóp á Seltjarnanesi sl. fimmtudag. Eigandinn (Björn? í bláum Íslands- íþróttajakka) baðst fyrst afsökunar en forðaði sér svo með hundana, svartan ljúfan líklega...

« Fyrri síða

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband