Dúnmjúkt færi dögum saman

Gerdur og Ivar a skidum

Bláfjöllin koma vel út þessa dagana. Fínt færi, gott veður og frábært útsýni, en fólk lætur sig samt vanta þangað. Árskortið sem ég keypti á tilboði í Hinu Húsinu í Pósthússtræti borgar sig fljótt.

Drífið ykkur nú, kaupið árskort fyrir jólin, hafið græjurnar fyrir alla tilbúnar heima daginn áður, skipuleggið þá og leggið af stað í myrkrinu 40 mínútum fyrir opnun. Þá náið þið að njóta þess til fulls á fullu í stað þess að vera bara full eftirsjár í því hvað hefði getað orðið.

Hrikalega er þetta nú hressandi. 


mbl.is Skíðafólk fagnar snjónum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. desember 2011

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband