Danir forðast fullveldisafsalið

Mario BrosMario Draghi, forseti Evrópska seðlabankans, skefur ekkert af nauðsyn fullveldisafsals:„..til þess að hægt verði að enduvekja traust á Evrusvæðið þá þurfa ríkin að færa hluta fullveldis síns á Evrópustigið“ (“in order to restore confidence in the euro area, countries need to transfer part of their sovereignty to the European level.”). Eftir heimsóknina í þýska Ríkisþingið þá eru þeir ráðamenn sammála um aðgerðir. Embættið Fjárlagastóri ESB verður stofnað og þá getur Evrópski seðlabankinn farið að kaupa skuldabréf skuldugra Evrópuríkja ótæpt.

Danskur almenningur lætur ekki plata sig og 2/3 hlutar aðspurðra standa gegn upptöku Evru. Skrýtið að þau vilji ekki að Þýskaland hlutist til um fjárlagagerð í Danmörku!

Hér er mynd af ánægðum Draghi, sannkallað Mario Bros! 

  

 


mbl.is Danir vilja ekki taka upp evruna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. október 2012

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband