Yfirlýsing fyrir sumarfrí pólítíkusanna

Yfirlýsing Seðlabankastjóra Evrópu á þessum degi árs fer að verða árlegur viðburður, en færir engar lausnir og breytir engu um markaðina. Stjórarnir komast í frí, Merkel fer í fjallgöngur og markaðirnir lulla áfram á meðan hækkunin gengur rólega til baka, enda mikið um uppgjör á skortstöðum í þessari skyndihækkun á Evrunni.

En Draghi má ekkert róttækt gera nema fjármálastjórn Evrulanda færist á eina hendi, ægihramminn. Megi það aldrei verða.


mbl.is Evrópa rís eftir ræðu Draghi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. júlí 2012

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband