SO2 til Reykjavíkur

SO2 Rvk 2014-10-06

Loks kom að því að vindurinn leiddi brennisteins- tvíildið (SO2) frá Holuhrauns- gosinu til Reykjavíkur eins og sést á spá Veðurstofunnar um það efni. En þó er þetta brotabrot af því sem fólk á austur- og norðausturlandi hefur þurft að þola. Þetta er útþynnt í rokinu og tímabundið, amk. ennþá. Hér hlaupa heilu hóparnir framhjá án vandræða.

En lítil umræða hefur átt sér stað um það hve lengi þetta hangir í veðurkerfunum, hvort það sé líkt og með Eyjafjallajökul, sem þeytti ófögnuðinum upp í heiðhvolf og slikjan hékk síðan yfir heillengi, jafnvel árum saman. Kannski rignir þessu meira niður, en Bárðarbunga með öskugoss- sprengju myndi senda SO2 og ösku upp og út um allt.

Við fylgjumst bara með á þessum tenglum hvort hægt sé að hreyfa sig utandyra af viti.

 

Loftgaedi is 2014-10-06

 

 

 


mbl.is Mengunar gæti orðið vart á höfuðborgarsvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. október 2014

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband