Efstu 20% greiða 64,8% skattsins

TekjurSkattur2013Fæstir gera sér grein fyrir því að Ísland er rammsósíalískt þegar kemur að álagningu skatta. Tekjuhæsta fólkið (20% heildar) greiðir nær 2/3 hluta heildarskattanna, en lægstu 18% engan skatt og helmingur allra fjölskyldna greiðir um 10,2% skatt að meðaltali af sínum tekjum. 70% fjölskyldnanna greiða aðeins að því er virðist um 22,3% heildarskattsins.

Segið svo að hér ríki ekki tekjujöfnun!


mbl.is 18% greiddu ekki skatt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. apríl 2015

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband