Holuvallagata opinberast

IMG 4332Páskaþíðan sýnir okkur ástandið á götum bæjarins. Sérstaka athygli vekur Hofsvallagata (sjá myndir), sem hefur nýverið fengið milljónatugi króna, en sannarlega ekki í viðhald, heldur í prjál og furðuhönnun. Nú stendur víst til að eyða hundruðum milljóna króna í viðbót þarna til þess að fæla umferðina annað. Fer þetta ekki eins á Grensásvegi?

Borgaryfirvöld: Lagið göturnar! Ekki breyta þeim!


Bloggfærslur 5. apríl 2015

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband