Norrænt landamæraeftirlit, nema á Íslandi

NetholanÍslensk stjórnvöld draga lappirnar í Schengen- málinu á meðan flestir nágrannarnir taka upp landamæraeftirlit "tímabundið". Lausnin er svo augljós fyrir Ísland að þetta tómlæti tekur engu tali. Ef síðustu götin í Evrópu- netinu verða hjá okkur, þá liggur fyrir að vandræðin leita hingað.

Ísland verður að drífa sig úr Schengen og draga ESB- umsóknina til baka. Annars verða vandræði. 


mbl.is Danir taka upp landamæraeftirlit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. janúar 2016

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband