ESB með öll spil á hendi

Engar líkur eru á því að ESB gefi eftir í makríl- kröfum sínum gagnvart Íslandi til þess að við styðjum viðskiptabann þeirra á Rússland. Öðru nær, ESB er hæstánægt með þá þróun mála að Íslendingar fái ekki fullt verð fyrir makrílinn sem þeim finnst við stela frá þeim þótt að fiskurinn fitni mest hér við land. 

Niðurstaðan er því sú að ESB heldur áfram á fullu að flytja inn ódýra olíu og gas frá Rússum og en gera sig breiða á alþjóðavettvangi á okkar kostnað á meðan bisniss gengur vel á milli þeirra og Rússana.

Við styðjum ekki viðskiptaþvinganir. Þær pína almenning á staðnum og standa gegn grundvallar- prinsippum sjálfstæðisins.


mbl.is Vill að nefndin álykti um samstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. febrúar 2016

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband