Frí á föstudaginn?

Vedurspa 2016-jun-03"Lokað vegna veðurs" var stundum sett á dyrnar hjá fyrirtækjum og jafnvel stofnunum á einstökum góðviðrisdögum sumars fyrir nokkrum áratugum. Einn slíkur dagur er í kortunum ef úr rætist, nk. föstudagur 3. júní (og raunar jafnvel fimmtudagurinn líka). Kannski sést miðinn aftur þá?

Við skulum vona að fólk "noti" ekki veikindadagana eins og hvatt var til og frægt varð í BT- auglýsingunni þegar nýr tölvuleikur kom út!


mbl.is 20 stiga hiti í kortunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. maí 2016

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband