Guðni: VG 75% og Samfó 76%

Undirskrift signingEnginn þarf nú að velkjast í vafa um það hvar stuðningur við Guðna Th. liggur í forsetakosningunum, þegar 3/4 hlutar Samfylkingarfólks og Vinstri grænna segjast myndu kjósa hann. Rammpólitískt framboðið leynir sér ekki, þótt frambjóðandinn geri allt til þess að sverja það af sér.

Komi ný vinstri sinnuð ríkisstjórn með frumvarp um gagngerar breytingar á stjórnarskrá í átt til Alþýðulýðveldisins Íslands, þá yrði Guðni Th. forseti sannarlega engin fyrirstaða, spenntur með pennann til undirskriftar.


mbl.is Halla bætir við sig mestu fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. júní 2016

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband