Kjósum andstæðinga Borgarlínu

Bill-BorgarlinaÖllu máli skiptir að stuðningsfólk Borgarlínu verði ekki kosið til áhrifa í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins til Alþingis núna, því að annars verða hörmungaráformin geirnegld næstu áratugina. Ríkið ræður miklu um þessa skuldasúpu og umferðarteppu. Mikil vonbrigði voru að sjá að frambjóðendur staðfestu stuðning sinn við Borgarlína, sem yfir helmingur Reykvíkinga segist aldrei eða nær aldrei (1x/mán.) ætla að nota.

Ef þið kusuð samt sem áður þessa frambjóðendur, reynið að koma vitinu fyrir þau með að hætta við ósköpin á meðan einhver von er til þess.


mbl.is 40% leist vel á Borgarlínuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. júní 2021

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband