Þorgerður Katrín: ekki gera neitt

ESBflaggRauttSem útflytjandi í 40 ár, í ljósi hagstæðari tolla til Bandaríkjanna fyrir Ísland en samkeppnisaðila okkar, þá vona ég innilega að utanríkis- ráðherrann geri nákvæmlega ekki neitt og leyfi viðskiptalífinu að hafa sinn gang.

En líkurnar á því að hún verði með ESB- tengdar vina- samstöðu yfirlýsingar eins og forveri hennar, Þórdís fjögurra nafna, eru verulegar og þar með fær Ísland ekki að njóta sérstöðu sinnar en dregst inn í tollastríð og hernaðarbrölt Evrópusambandsins. 

Sumir vita bara alls ekki hvenær er mál að halda sér saman.


mbl.is Þorgerður um nýjustu vendingar: „Honum var alvara“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. apríl 2025

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband