Hvað eiga þeir sameiginlegt?

gbagbogaddafimubarakbenali_1076182.pngBen Ali, Mubarak, Gaddafi og Gbagbo eiga eitt annað sameiginlegt en að vera „miklir“ leiðtogar: Allir hafa þeir reynt að hanga á völdum eins og hundur á roði. Þjóðir þeirra mega grillast eins og grís, hægt yfir eldinum  á meðan þeir kría út annan dag við völd, sama hvernig ástandið er.

Þetta gæti aldrei gerst á Íslandi, eða hvað?


mbl.is Þora ekki í kosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Nei guð forði okkur frá því.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.4.2011 kl. 01:07

2 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Ívar;  ertu í alvöru að opna þessa umræðu.  Vona að Íslendingum beri gæfa til að losna undan þessum hvíthærðu valda "öpum"  (þeir sem hanga á völdum = valdaapar). 

Kveðja í kot

Jenný Stefanía Jensdóttir, 11.4.2011 kl. 02:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband