Gafst SA upp á ESB- Jóhönnu?

Samtök Atvinnulífsins (SA) hafa borið þessa ríkisstjórn á höndum sér síðustu ár vegna ESB- umsóknar og vonarinnar um Evruna.  En loksins nú þegar atvinnustefna ríksstjórnarinnar hefur valdið algerri stöðnum virðast aðilar Samtaka atvinnulífsins loks hafa fengið nóg af aðgerðarleysi Jóhönnu & Co. Þá fyrtist hún við og lætur eins og SA ofsæki ríkisstjórnina, þegar samtökin gera einungis eðlilegar kröfur til stjórnarinnar.  

Enn lafir hún þó... 


mbl.is Grímulaus stjórnarandstaða SA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Samtök atvinnulífsins gera eðlilegar kröfur??? Hóta að beita ríkisstjórn líðveldisins bolabrögðum verði ekki farið að kröfum sérhagsmunahópa...?

Samtökin ættu að láta af að fara eftir einstaklingum út í þjóðfélaginu vegna skoðanna þeirra. 

Ólafur Örn Jónsson, 16.1.2012 kl. 23:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband