Yfirlýsing fyrir sumarfrí pólítíkusanna

Yfirlýsing Seðlabankastjóra Evrópu á þessum degi árs fer að verða árlegur viðburður, en færir engar lausnir og breytir engu um markaðina. Stjórarnir komast í frí, Merkel fer í fjallgöngur og markaðirnir lulla áfram á meðan hækkunin gengur rólega til baka, enda mikið um uppgjör á skortstöðum í þessari skyndihækkun á Evrunni.

En Draghi má ekkert róttækt gera nema fjármálastjórn Evrulanda færist á eina hendi, ægihramminn. Megi það aldrei verða.


mbl.is Evrópa rís eftir ræðu Draghi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband