Framsókn opin til vinstri

Stefna Framsoknar

Framsóknarflokkurinn er opinn fyrir vinstra samstarfi. Leiðin áfram yrði þá glæsileg með Samfylkingunni, Vinstri grænum og kannski krydduð með sérframboðum sem leita að oddaaðstöðu. Sterk stjórn og markviss, með skýra stefnu eftir vindi dagsins.

Allt fyrir atkvæðin.

 


mbl.is Opinn fyrir vinstra samstarfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guðmundsson

já - en erfitt að fara til hægri - t.d. er xD skemmdur flokkur í dag.

Rafn Guðmundsson, 15.4.2013 kl. 09:20

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Hvað sem hægt er að segja um þessi uppblásnu formannsmál þá er heildin samt sem áður sá hópur fólks sem fylkir sér um sjálfstæðisstefnu. Þau grundvallar- prinsipp þessa hóps sveiflast ekki eftir vindi.

Sigmundur Davíð hjá Framsókn virtist ætla að vinna á stöðugleikanum og falla ekki í vinstri freistni. En annað heyrist núna þegar nær dregur kosningum.

Ívar Pálsson, 15.4.2013 kl. 09:47

3 Smámynd: rhansen

Ekki myndi  eg túlka orð Höskuldar þannig !

rhansen, 15.4.2013 kl. 10:07

4 Smámynd: Ívar Pálsson

Höskuldur: „Ég held að það sé einstakt tækifæri til þess að mynda miðju- og velferðarstjórn,“

Ívar Pálsson, 15.4.2013 kl. 10:29

5 Smámynd: Ívar Pálsson

Ef Sigmundur Davíð er fulltrúi hægri afla innan Framsóknar, þá virðist það ekki nægja gegn Höskuldi & Co, sem vitnar í Morgunblaðinu í vilja Sigmundar Davíðs til vinstri leitar.

Ívar Pálsson, 15.4.2013 kl. 10:33

6 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Það mun velta á Sjálfstæðisflokk hvort hér verður afturhaldsstjórn eða framfarastjórn, að loknum kosningum.

Framsóknarflokkur hefur um tvennt að velja ef Sjálfstæðisflokkur vill ekki vinna með þeim.

Annað er að mynda ríkisstjórn með vinstriflokkunum, hitt er að halda sig utan ríkisstjórnar og horfa á Sjálfstæðisflokk fara í samstarf með afturhaldsöflunum.

Báðir þessir kostir eru slæmir fyrir Framsóknarflokk, þó öllu verra ef hann neyðist til samstarfs við vinstri afturhaldsöflin. Það tapa allir flokkar á slíku samstarfi.

Gunnar Heiðarsson, 15.4.2013 kl. 12:54

7 Smámynd: Rafn Guðmundsson

best væri auðvitað að framsókn væri einn við stjórn næstu árin. þannig losnum við kannski við hann. þannig: allir kjósa framsókn

Rafn Guðmundsson, 15.4.2013 kl. 14:56

8 Smámynd: Óskar

Ég sé ekki fræðilegan möguleika á að vinstri´flokkarnir geti starfað með framsókn nema þeir kúvendi í ESB málum. Þá er útilokað að hægt sé að gangast undir þessi loforð framsóknar u m 270 milljarða skuldaniðurfellingu, það getur enginn ábyrgur flokkur tekið þátt í slíku rugli. Það gæti jafnvel farið svo að vinstri flokkarnir og sjallar neyðist til að taka höndum saman eftir kosningar til að bjarga landinu frá hreinu efnahagslegu sjálfsmorði. Ekki að mér líki það en þetta gæti orðið eina skynsamlega niðurstaðan.

Óskar, 15.4.2013 kl. 16:16

9 Smámynd: Hallgrímur Hrafn Gíslason

Það verður Miðju stjórn..  Framsókn með einhverja dratthala með sér, eða einir.

Hallgrímur Hrafn Gíslason, 15.4.2013 kl. 19:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband