Grunnur að traustum banka?

Isbanki Kina

Ef kínverskir fjárfestar kaupa hlut Glitnis í Íslandsbanka verður kannski til banki eins og þeir verða bráðum, með alvöru eignastöðu og bakhjarla, ekki bara skuldugustu pappírstígrar sögunnar. Bönkum framtíðarinnar á ekki að leyfast að vera með lægsta hlutfall eiginfjár allra fyrirtækja. Kínverskir fjárfestar eru gjarnan með alvöru fé og framkvæmdavilja. Rammskuldugir skriffinsku- valdasinnar óttast slíkt mest og vilja að pólitíkin sín ráði.

Kínversk- íslenskur banki á Íslandi er jákvætt skref fram á við. ESB og Bandaríkin eiga eftir að horfast í augu við skuldir sínar og peningaprentun. Þörf er á alvöru peningum í djúpum vösum. Kannski koma þeir frá Kína.


mbl.is Kínverjar vilja kaupa Íslandsbanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Þórðarson

Heyr heyr.

Hörður Þórðarson, 8.8.2013 kl. 09:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband