Hver er krimminn?

Kinaraudur kjoll

Ein kona frá Lettlandi flaug hingað annan hvern mánuð í fimm ár. Hún fékk til lags við sig 80-90 karlmenn á tímabilinu og lét þá greiða fyrir. Spurningin er, hver er krimminn? Samkvæmt nýlegum lögum eru það mennirnir, sem lögsóttir verða núna fyrir glæpi sína núna gegn konunni.

 Hve marga slíka dóma þarf til þess að sýna fram á það hve öfugsnúið þetta er? Hve margir ríkisstarfsemnn fara í það að lögsækja glæpamennina áttatíu? Hvað ef fleiri konum dettur þetta í hug?


mbl.is 70 yfirheyrðir í vændismáli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband