Þorsteinn um mælgina

Thorsteinn Palsson Ögmundur is

Mitt í þessum óendanlega orðaflaumi stjórnar- andstöðunnar um orðinn hlut er rétt að vitna í Þorstein Pálsson um þetta efni, á Alþingi 8. nóvember 1990*:

„...Sá maður sem öðrum fremur telst vera faðir utanríkisstefnu íslenska ríkisins er Bjarni Benediktson. Hann komst á sínum tíma þannig að orði að áhrif smáþjóða á alþjóðavettvangi væri í öfugu hlutfalli við mælgi þeirra. Ég hygg að það megi segja um okkur Íslendinga að okkur hefur tekist að ávinna okkur traust og virðingu þrátt fyrir fámenni, meðal annars vegna þess að við höfum haft þetta í huga.“

Þorsteinn ætti kannski að ítreka þetta við ESB- vini sína á þingi núna.

 

*„Með leyfi forseta“, bls. 418 1.mgr., Leifur Hauksson, AB 2003.


mbl.is Þingfundi slitið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband