Óvænt og öðruvísi?

Upphaf bloggs míns átti að vera mjög hógvært, en þá kemur í ljós að stjörnukort fæðingar- augnabliksins sýnir t.d. nákvæma Sól/Úranus samstöðu 14° í Fiskum, þannig að þessi síða verður vel hugsanlega nokkuð skrýtin. Hún er hugsuð sem útrás fyrir skrif um áhugamál eins og stjörnuspeki (aðallega þjóða og hópa), hagkerfin, mannskepnuna, heilsu, útivist, sálartetrið og alls kyns dellur. Sjáum hvernig til tekst!

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband