ESB- flokkar æða upp!

Skuldabaggi myndÓtrúlegt er að sjá hvert stefnir í komandi kosningum, að helsti ESB- flokkurinn gæti fengið Ísland á silfurfati, ef kosningar færu eins og kannanir sýna. Sjálfstæðisflokkurinn ætti ekki að argast í Miðflokknum, sem yrði bandamaður, heldur að stoppa lekann yfir í Viðreisn.

Sjálfstæðisflokk eða Miðflokk

Viðreisn stefnir í ESB, með Evru sem gjaldmiðil og fengi Samfylkinguna og viðhengi sem félaga í það feigðarflan. Þorgerður Katrín er afar ólíkleg til þess að bjarga Sjálfstæðisflokki yfir til sín í stjórn, sem drægi úr völdum hennar. Sjálfstæðisfólk þarf að hafa þetta á hreinu: annaðhvort kýs það XD eða Miðflokkinn, þar sem atkvæði þeirra myndi endurspegla skoðanir þess. Annars sóum við öðrum fjórum árum í eilífðar stagl um það hve Evrópubandalag sósíaldemókrata sé frábært og muni bæta íslenskt hagkerfi og þjóðlíf, sem er alger firra. 

Háir vextir koma af skuldasukki. Þeir lækka sannarlega ekki með Viðreisn og Samfylkingu, sama hvaða gjaldmiðill notaður er.


mbl.is Átta flokkar næðu inn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Gaman er að rifja upp þessa færslu mína frá 17. júlí 2009 um ESB- umsóknina og Þorgerði Katrínu. 15 ár og ekkert hefur breyst:

https://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/916050/

Ykkur tókst þetta, ESB- konunum!

Ívar Pálsson, 26.11.2024 kl. 08:57

2 Smámynd: Ívar Pálsson

ESB

Short

Long

Estonia

6.44%

8.64%

Latvia

6.21%

8.20%

Lithuania

6.12%

6.34%

Ireland

6.10%

4.07%

Greece

5.73%

5.21%

Slovakia

5.69%

4.36%

Cyprus

5.44%

4.50%

Germany

5.38%

4.12%

Italy

5.32%

4.07%

Portugal

5.15%

3.86%

Euro area

5.14%

3.93%

Belgium

5.12%

3.61%

Austria

5.11%

3.87%

Ívar Pálsson, 26.11.2024 kl. 09:14

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband