Mynd: Sólarlag á Hawaii til samanburðar

Áðan tók ég og sýndi mynd úr Skerjafirði. En hér er ein sem ég tók af sólarlaginu úr hótelíbúð á jólum á Hawaii, þar sem sólin hrapar hratt í sjóinn.

Solarlag Hawaii


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Við eigum nú svosem svona kúnstverk líka, sem njóta má í nokkra tíma í öllum regnbogas litum. ´Náttúrulegt sýrutripp, sem stendur mun lengur en Í Hawaii.  Þar fellur sólin eins og hún sé undir aðdráttaraflinu komin.

Jón Steinar Ragnarsson, 14.9.2007 kl. 01:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband