Skarfar á Lönguskerjum

Á Lönguskerjum í Skerjafirði er oft líflegt. Ég tók þessar myndir um daginn í gegn um stjörnukíki þar sem fjöldi skarfa kom saman til þerris, líkt og á bankafundi á mánudegi. Ýtið þrisvar á myndina.

Löngusker skarfar

Longusker5 langt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband