Sumarið 2008

Sumarið 2008 var heitt Sundstrakar sker1og gott hér fyrir sunnan, þökk sé breytilegri náttúru eða hlýnun jarðar eins og aðrir segðu. Hér eru myndir til minja um heitasta daginn. Þá syntu ungar hetjur í sjónum út í sker en aðrir hreyfðu sig léttklæddir á landi. Úti á firði brunuðu spíttbátar. Sundstrakar fjaran

 

 

 

 

 

 

 

Vandræði mín fólust í því að ná að sóla hliðar líkamans eins vel og bak- og framhlutann!

(Smellið þrisvar á myndir til þess að ná fullri stærð)

Spittbatur BessastadirTibra vesturbaer 2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

þetta eru æðislegar myndir. Lítur út eins og þorp út á landi. Minnir mig reyndar á mynd eftir bók Astrid Lindgren. Sænskur skerjagarður og sænsk hús.

Jóna Á. Gísladóttir, 14.9.2008 kl. 23:10

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Já, Jóna, ég var þá Emil t.d. þegar ég tappaði stórum brúsa af bensíni af Chevrolett- bíl fjölskyldunnar, hellti yfir endilangan varnargarðinn og henti svo Mólotoff- kokkteil á hornið, þannig að lengjan öll logaði. Ó, hvílíkir dagar!

Ívar Pálsson, 15.9.2008 kl. 00:09

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Jóna Á. Gísladóttir, 15.9.2008 kl. 00:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband