Bylur fyrir vestan á aðfangadag?

Vedur Kold ThorlaksmessaVinir okkar fyrir vestan eru öllu vanir, en þó er gott að vera kominn í hús á aðfangadag samvæmt spánni, bylur á norðvesturlandi. Þar utanvið er heljar- strengur (sjá vindaspá) sem getur skapað óvænta skelli í byggð.

Hrikalega er landið kalt (sjá hitaspá). Ég held að ég skreppi ekki á jökul núna þegar grænir litir birtast, -20 til -28°C! Þó fer eflaust einhver hetjan þangað.

Við óskum öllum friðsællra jóla.

 PS: ýtið tvisvar á myndir fyrir fulla stærð

 vedur snjor vestan adfdag

 

  vedur bylur adfangadag


mbl.is Spá óveðri um landið norðvestanvert
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband