Bloggfærslur mánaðarins, mars 2013

Spáin 2012: 94% yfirskot

Gott Ar 2012Hagvaxtarspáin reyndist vera 94% hærri en útkoman varð í raun árið 2012. Því má m.a. þakka Svandísi Svavarsdóttur & Co. sem tókst að stöðva stærstu virkjanamálin ásamt vinstri stjórninni í heild sinni. Blekkingarteymið Samfylking/VinstriGræn fær líka sínar þakkir fyrir allt þetta gas sem lyftir auglýsinga- loftskipinu æ hærra án tilgangs eða innihalds.

Áætlanir stjórnarinnar voru byggðar á draumsýn, þar sem reiknað var með besta hagvexti á Vesturlöndum á meðan atvinnulífinu og fjölskyldunum var beinlínis meinað að dafna. Ofurskattlagningin miðar líka við þessar fáránlegu áætlanir og niðurstaðan verður kyrrstaða eða hnignun. Vinstri Græn hafa líka jafnan spurt, til hvers þurfum við hagvöxt? Þá er ekki nema von að útkoman sé þessi eymd sem hún er. 


mbl.is Værukærð yfir fréttum af hagvexti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband