Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Landsvirkjun fyrir pólitíkusa

Landsvirkjun hagnaðist um 142 milljónir króna á dag árið 2023 og afhendir 20.000 milljónir króna af því í arð núna til gæluverkefna pólitíkusa, eins og í fyrra. Tilgangur þessa ríkisfyrirtækis er að tryggja orkuöflun Íslendinga, en hefur núna um langt...

Eitt Ísland á ári

Landamæri Íslands og annarra Schengen- ríkja hafa verið galopin glæpaliði heimsins í óratíma. Núna streyma um 380.000 manns ólöglega inn á svæðið á hverju ári og fylgst er með því m.a. úr flugvél Landhelgis- gæslunnar yfir Miðjarðarhafi. Galopin...

Síðasti séns Svandísar búinn

Nú þykir fullreynt að Svandís Svavarsdóttir er óhæf til ráðherraembættis. Afleiðingar fyrri hörmunga sem hún skóp sem ráðherra hrjá íslenskt þjóðfélag enn, þar sem hún dró lappirnar árum saman að staðfesta tilbúnar virkjanaáætlanir í Neðri- Þjórsá,...

Evrópusósíalisminn tekur flugið

Skoðanakönnun Gallups sýnir að þriðja hver manneskja styður þessa ríkisstjórn, sem stýrt er af flokki vinstri græningja með 6% fylgi, einu prósentustigi frá því að ná ekki inn á Alþingi. Þetta hagkvæmnishjónaband Sjálfstæðisflokks og Framsóknar við VG...

Þarfleysuþrennan

Hælisleitendur, þróunaraðstoð og kolefnislosun eru þau þrjú svið sem eru farin að kosta ótrúlegar fjárhæðir og mætti kalla „Þarfleysuþrennuna“, þar sem alger óþarfi er að eltast við þau. Ríkið er allt Ný kynslóð vex núna úr grasi, þar sem...

Lærið um aðhald hjá Þjóðverjum

Æðsti stjórnsýsludómstóll Þýskaland sló ofurskuldsetningu ríkisstjórnar út af borðinu, en hvað gerist hér? Mikil er gjafmildin á fé annarra hjá íslenskum ráðamönnum. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra vill nú tvöfalda það sem sólundað var í erlent...

RÚV og hryðjuverkin

Hvað þarf að koma til þess að RÚV kalli hryðjuverkasamtök sínu rétta nafni? Ekki virðist nóg að þau afhöfði 40 smábörn, hópnauðgi konum, elti uppi og myrði 250 ungmenni á tónleikum, ráðist á næstu þjóð með eldflaugaregni, taki 100 borgara í gíslingu og...

Borgarstjóri Krísuvíkur á fullu

Öflugustu andstæðingar orkuskiptanna eru Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og meirihluti borgarstjórnar. Það kemur skýrast fram í því að nýorkubílar hafa selst mjög vel síðustu ár, allt að 70% nýrra fólksbíla, á meðan Reykjavíkurborg hamast gegn...

Gervigreind með CO2 á hreinu

Ég ræddi áðan við gervigreindina OpenAI um það hvenær losun koltvísýrings fer að virka, eftir áratugi eða aldir. Ástæðan er sú að SÞ- skýrslurnar sýndu áður að ferlið tæki áratugi upp í þúsundir ára, en aldrei er minnst á þetta mikilvæga atriði þegar við...

Eini möguleikinn til breytinga

Niðurstaða borgarstjórnar- kosninganna er skýr: borgaralegir flokkar myndu taka til í borginni, en aðeins einn möguleiki er til þess, með Sjálfstæðisflokki(XD), Framsókn, Viðreisn og Flokki fólksins, 6+4+1+1= 12 borgarfulltrúar . Annað er vinstri sinnað...

Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband