Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

XD= 80% gegn Borgarlínu

Ný skoðanakönnun Prósents um Borgarlínu og þéttingu byggðar í Reykjavík sýnir hvellskýra andstöðu kjósenda Sjálfstæðisflokks (XD) og Miðflokks við hvort tveggja. Af þeim sem tóku afstöðu, þá eru 80% af XD andvíg Borgarlínu og 73% gegn þéttingu byggðar ....

Göturnar leiða til bílastæða

Ég fæ ekki skilið hvernig Hildur Björnsdóttir, frambjóðandi í oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnar- kosningunum framundan, fékk sig til þess að styðja tillögu meirihlutans í borginni nýverið um 3000 bílastæða fækkun í miðborginni. Þetta...

Framlengja misheppnað 10 ára tilraunaverkefni?

Eitt mesta sóunarklúður síðasta áratugar rann sitt skeið núna með nákvæmlega engum árangri, eflingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu. Tíu milljörðum króna var kastað á glæ, samt tapaði strætó ár eftir ár og sama hlutfall strætóferða árs af...

Búa til nýja náttúru í Skerjafirði

Náttúruvernd VG í borginni virðist fara eftir hentugleika: ekki er staðið gegn urðun viðkvæmrar náttúru í Skerjafirði, fjöru og strandar, þar sem meirihlutinn í borginni hyggst reisa byggingar í voginum. Spáið í svör eina borgarfulltrúa VG þegar hún var...

Landlægt Omicron skapar ofur- ónæmi

Loksins eru ráðandi aðilar að sjá ljósið með afléttingar Covid- hafta. Kostnaður hvers dags er svimandi hár, í peningum, heilsu og forgengnum tækifærum. Nú bætist líka við góðu fréttirnar, í samnantekt Wall Street Journal, þar sem Omicron afbrigði...

Covid- epli og appelsínur

Nú er flestum orðið ljóst, að neyðarúrræðin sem stjórnvöld gripu til þegar Covid-19 breiddist upprunalega út voru líklega réttætanleg þá í byrjun. Síðan kom Delta útgáfan og á menn runnu tvær grímur. Núna þegar Omicron er hjá 90% þeirra sem smitast, þá...

Smá hik í yfirganginum

Könnun Gallups varðandi kúgunaráætlanir Dags & Co með Bústaðaveg og Miklubraut við Háaleiti sýndi svo afgerandi andstöðu íbúanna að hætta varð við Bústaðavegar- ævintýrið núna á kosningaári, sem smjörklípa til þess að Borgarlínan festist frekar í sessi....

Hraðpróf og enga sóttkví

Covid- smitin eru það dreifð, að fólk getur allt eins farið í hraðpróf frekar en PCR, sem yfirvöld ættu að hætta að krefjast. Hraðpróf sýna ástandið strax, enda þarf allur þessi fjöldi ekki á nákvæmari greiningu að halda. Síðan heldur fólk sér bara sem...

Einangrun er 7 dagar, ekki 8

Fyrst amk. önnur hver manneskja á Íslandi mun líklegast fá Covid- sjúkdóminn fljótlega er rétt að benda á það að einangrunin á að vara í 7 daga, ekki 8 daga eins og framkvæmdin er í dag. Ef einhver er dæmdur í einangrun í eina nótt, þá losnar hann daginn...

Sóttkví hætti

Ofursmitandi Omicron veiran er komin á það stig dreifingar hér að ekki verður hægt á fljótinu, hvað þá stöðvað. Sóttkví er tilgangslaus við þessar aðstæður þegar til lengdar lætur og smitrakning þar með. Fyrst langflestir eru þrí- bólusettir (og fengju...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband