Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Borgarstjóri Krísuvíkur á fullu

Öflugustu andstæðingar orkuskiptanna eru Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og meirihluti borgarstjórnar. Það kemur skýrast fram í því að nýorkubílar hafa selst mjög vel síðustu ár, allt að 70% nýrra fólksbíla, á meðan Reykjavíkurborg hamast gegn...

Gervigreind með CO2 á hreinu

Ég ræddi áðan við gervigreindina OpenAI um það hvenær losun koltvísýrings fer að virka, eftir áratugi eða aldir. Ástæðan er sú að SÞ- skýrslurnar sýndu áður að ferlið tæki áratugi upp í þúsundir ára, en aldrei er minnst á þetta mikilvæga atriði þegar við...

Eini möguleikinn til breytinga

Niðurstaða borgarstjórnar- kosninganna er skýr: borgaralegir flokkar myndu taka til í borginni, en aðeins einn möguleiki er til þess, með Sjálfstæðisflokki(XD), Framsókn, Viðreisn og Flokki fólksins, 6+4+1+1= 12 borgarfulltrúar . Annað er vinstri sinnað...

XD= 80% gegn Borgarlínu

Ný skoðanakönnun Prósents um Borgarlínu og þéttingu byggðar í Reykjavík sýnir hvellskýra andstöðu kjósenda Sjálfstæðisflokks (XD) og Miðflokks við hvort tveggja. Af þeim sem tóku afstöðu, þá eru 80% af XD andvíg Borgarlínu og 73% gegn þéttingu byggðar ....

Göturnar leiða til bílastæða

Ég fæ ekki skilið hvernig Hildur Björnsdóttir, frambjóðandi í oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnar- kosningunum framundan, fékk sig til þess að styðja tillögu meirihlutans í borginni nýverið um 3000 bílastæða fækkun í miðborginni. Þetta...

Framlengja misheppnað 10 ára tilraunaverkefni?

Eitt mesta sóunarklúður síðasta áratugar rann sitt skeið núna með nákvæmlega engum árangri, eflingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu. Tíu milljörðum króna var kastað á glæ, samt tapaði strætó ár eftir ár og sama hlutfall strætóferða árs af...

Búa til nýja náttúru í Skerjafirði

Náttúruvernd VG í borginni virðist fara eftir hentugleika: ekki er staðið gegn urðun viðkvæmrar náttúru í Skerjafirði, fjöru og strandar, þar sem meirihlutinn í borginni hyggst reisa byggingar í voginum. Spáið í svör eina borgarfulltrúa VG þegar hún var...

Landlægt Omicron skapar ofur- ónæmi

Loksins eru ráðandi aðilar að sjá ljósið með afléttingar Covid- hafta. Kostnaður hvers dags er svimandi hár, í peningum, heilsu og forgengnum tækifærum. Nú bætist líka við góðu fréttirnar, í samnantekt Wall Street Journal, þar sem Omicron afbrigði...

Covid- epli og appelsínur

Nú er flestum orðið ljóst, að neyðarúrræðin sem stjórnvöld gripu til þegar Covid-19 breiddist upprunalega út voru líklega réttætanleg þá í byrjun. Síðan kom Delta útgáfan og á menn runnu tvær grímur. Núna þegar Omicron er hjá 90% þeirra sem smitast, þá...

Smá hik í yfirganginum

Könnun Gallups varðandi kúgunaráætlanir Dags & Co með Bústaðaveg og Miklubraut við Háaleiti sýndi svo afgerandi andstöðu íbúanna að hætta varð við Bústaðavegar- ævintýrið núna á kosningaári, sem smjörklípa til þess að Borgarlínan festist frekar í sessi....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband