Færsluflokkur: Tölvur og tækni

Sólstormar

Mikil norðurljós lýstu upp himininn sl. nótt og fyrrinótt. Ég tók nokkrar myndir og Google Photos assistant bjó til netta hreyfimynd (animation) úr því. Hér fylgir hún. Northern lights Reykjavik is a series of my photos of Nortern lights (Aurora...

Lífið og freistingar símans

Í blæjalogni, kyrrð og friði árla morguns við sumarbústað um daginn heyrðist mikill dynkur. Þröstur fullur af bláberjum misreiknaði sig eitt andartak, sá endurspeglun skógarins í rúðunni og flaug á glerið. Þarna lá hann á pallinum, hristist og engdist í...

Takk, Íslensk erfðagreining!

Verulega munar um jáeindaskannann, gjöf Íslenskrar efðagreiningar til þjóðarinnar. Nákvæm og skjót greining meina er lykilatriði til betri lækninga og rannsókna. Kvöl og angist krabbameinssjúklinga mun örugglega minnka, þar sem aðgegni að slíku tæki...

Frosin tilboð

WOW- flugfélagið auglýsti 2015 sæti á 2015 kr. hvert á hádegi í gær. Vinafólk mitt vildi þá stökkva á Salzburg, en tilboðin virtust frosin á dýrari staðina, því að einungis London komst í gegn þegar reynt var. Tilboðið reyndist því alger tímasóun fyrir...

Spjaldtölvur í grunnskólana

Ein góð leið í átt að markmiðum menntamálaráðherra fyrir grunnskólanema er eflaust að færa börnunum spjaldtölvur, en raunar aðallega að kenna kennurum á þær. Strákar læra varla að lesa núorðið nema aðstoðar- öpp komi til, eða tölva, forrit, leikur og...

Bylur á Ipad2

Ipad2 er draumur í dós: Að taka vídeó og hlaða því upp á YouTube tekur enga stund. Sjáið jólabylinn sem ég kvikmyndaði á Ipad2, og smellti svo á það að hlaða á YouTube í gegn um þráðlausu netenginguna. Einhver önnur vídeó fylgja þar líka. Annars er Ipad2...

Einhvers staðar yfir regnboganum

Maður er meyr eftir fjallgöngu um helgina. Þetta ljúfa lag situr í hverjum þeim sem á hlustar: http://www.youtube.com/watch?v=pAIKznMPXUk Somewhere over the rainbow Way up high And the dreams that you dreamed of Once in a lullaby ii ii iii Somewhere over...

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband