Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Einn banki gerður upp á dag

9000 milljarða virði af skuldatryggingarafleiðum (CDS) íslensku bankanna koma til uppgjörs núna (sjá töflu), einn banki á dag, fyrst Landsbanki Íslands í dag (2400 ma.kr.), síðan Glitnir á morgun 5. nóv . (2.200 ma.kr.) og loks Kaupþing þann 6. nóv ....

Litrófsmynd stjórnmálanna

Litróf stjórnmálanna er sama heildin og áður, en hópamyndun er önnur þannig að flokkar riðlast. Skoðið myndina og sjáið hvar þið standið. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins eru nú aðallega í tveimur ósamræmanlegum fylkingum, þeirri dökkbláu (Geir) sem trúir...

Lánin borga hringavitleysuna

Megintilgangur 18% stýrivaxtanna er víst sá að halda vaxtamunarviðskiptum gangandi, en þau voru rót vandans. Þessir himinháu vextir eru aðeins plástur á holsárið og lækna ekki meinið. Það gefur auga leið að langflestir fjárfestar munu flýja krónuna um...

29,2% verðbólguhraði

Verðbólguhraðinn er núna 29,2% skv. Hagstofu Íslands . Það eru um 29% sem verðtryggð lán hafa hækkað um á ársgrundvelli síðasta mánuðinn. Sjáið verðhækkanir í október (frá síðasta mánuði) í töflunni hér til hliðar. Hver ætli hækkun varanna verði á ári...

Skyldulesning: Björgólfur Guðmundsson

Viðtal Agnesar Bragadóttur blaðamanns við Björgólf Guðmundsson athafnamann í Morgunblaðinu í dag er alger skyldulesning hverjum þeim sem reynir að skilja atburði síðustu vikna til hlítar. Björgólfur hefur gegnt lykilhlutverki í atburðarás viðskipta- og...

Skuldir Íslands snarhækka

Óhamingju Íslands verður allt að vopni. Hvíta Rússland, Úkranía, Ungverjaland og Ísland fóru fram á amk. USD 20 Ma. lán frá IMF. Hávaxtaflótti fjárfesta er mikill og mun mikið af Jenum verða greitt inn til Japan. Jenið styrktist verulega, t.d. í 13 ára...

Nytsamlegar ábendingar

Íslendingar hljóta að hafa lært sitthvað af Modern Mechanics tímaritinu. Hér er t.d. uppskrift af hringekju á ísnum, sem á vel við í dag (smellið 3svar á mynd). Síðan eru fjarstýring fyrir heilann, sem kemur getur komið sér vel. En þetta verður erfitt,...

Noregur og Ísland, hvort fyrir annað

Norðmenn frændur vorir eru vinir í raun. Við ættum að fara undir þeirra verndarvæng, taka upp eða tengjast norsku krónunni, gera varnarsamning við Noreg og vera ekki með þessa feimni gagnvart þeim. Þá kemst t.d. meiri kraftur í olíuleit og olíuvinnslu og...

Ríkið fer beint í snöruna

Bretar lána £3 milljarða svo að við tökum ábyrgð á Icesave reikningum Landsbankans og göngum beint í snöruna. Þá eru einungis nokkur þúsund milljarðar króna eftir af skuldum bankanna. Þessi hörmung er líkast til hluti af IMF pakkanum til „lausnar...

Samúræjabréf falla. IMF leiðin er ófær

Þá er það komið á hreint: Kröfuhöfum verður ekki mismunað og japönsk Samúræjabréf eru ógreidd á gjalddaga hjá Kaupþingi (56 ma. í dag). Þar með eru 10-15.000 milljarða skuldir bankanna á okkar ábyrgð og eignirnar ganga upp í heildarskuldina eins og í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband