Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Er gagnsæi Samfylkingar yfirleitt til?

Aðgerðir og upplýsingagjöf Samfylkingarráðherranna í bankahruninu geta varla talist í anda þess gagnsæis sem tönnlast er á. Í sögulegu bankahruni þá nást upphæðir og staðreyndir ekki úr Björgvini viðskiptaráðherra með töngum, þar sem viðmælendur og þar...

Nokkrar jákvæðar hliðar mótlætisins

· Ísland fer ekki í Öryggisráð S.Þ. · Seðlabankinn lækkar stýrivexti · Kolefniskvóti verður líkast til lagður af · Reykjavíkurflugvöllur verður kyrr · Álver rís á Bakka · Bitruvirkjun verður líkleg · Stækkun Alcan álversins gæti átt sér stað ·...

Við neitum að borga

Við neitum að borga þúsundir milljarða króna vegna misgjörða annarra og mótmælum umboði ríkisstjórnarinnar til þess að skuldbinda ríkið um upphæðir langt umfram þjóðarframleiðslu. Þetta er óháð flokkspólítík eða stjórnmálastefnum, heldur réttur íslenskra...

Ástæður Rússalánsins

Hví vilja Rússar veita okkur lán? · Olíuleit á Drekasvæðinu · Orka fyrir framtíðarálver Rusal · Olíuflutningar á Atlantshafi · Hernaðaraðstaða á Atlantshafi · Bandamaður í Öryggisráð SÞ · Mótvægi við Norðmenn og Kana Fjárfesting með góðri ávöxtun ·...

Fljótt, fljótt, gjaldeyrir á 20% afslætti!

Nú er mikið kauptækifæri á gjaldeyri í skiptum fyrir Matador- íslenskar krónur. Handstýrt gengi er með gengisvísitölunni 175, sem er 20% undir síðasta markaðsgengi, vel áður en mykjan flaug í viftuna. Ljóst er að verið er að halda genginu niðri, eins og...

Gjaldeyrisskortur og handstýrt gengi ?

Gjaldeyrisskortur er framundan og stjórnmálamenn vilja handstýrt gengi, enda verður gengisfallið hrikalegt ella á þriðjudagsmorgun, ef opnað verður á bankastarfsemi þá. Jenið styrktist svo hraustlega gagnvart Evru ofl. á mánudag að Íslendingar og...

Vaxtamunarverslunin drapst

„The carry trade is dead“ er sagt núna. Japanska Jenið styrkist óðum, þar sem áhættan er í vestrinu og flóttinn er til Japans. Krónubréf og vaxtamunarsamningar hrynja inn og skuldir Íslendinga snarhækka, sem eru hvað drýgstar í Jenum á meðan...

Örþrifaráð og Matadorkrónur

„A ldrei grípa til örþrifaráða“ , sagði pabbi mér forðum. Geir og Davíð hefðu betur þegið þau ráð áður en þeir stukku með okkur öll beint út í skuldafen Glitnis, í stað þess að fara að eins og aðrar Evrópuþjóðir núna, að tryggja sparifé landa...

Flensufólkið burt frá flugvélum!

Offitu- og símasjúklingar ásamt sparkandi krökkum eru hjóm eitt miðað við vandræðin sem skapast af flensufólki með sótthita. Við ættum að nota SARS- ennishitaskanna til þess að koma í veg fyrir að flensuspúarar fari um borð í millilandaflug, því að þeir...

Mögnuð nótt

Nú sjást norðurljósin aftur og sýna rafsegulstorma sólar sem skella á segulsviði jarðar. Ég tók þessa mynd um kl. 22:30 áðan yfir Skerjafirði. Ég er enn þeirrar trúar að lægðir kreppist frekar, sem verða fyrir miklum rafsegulstormum. Mannfólkið fær...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband