Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Bremsulaus Borgarlínustrætó

Því miður brást Sjálfstæðis- flokkurinn algerlega og stimplaði Borgarlínu fram og til baka, í ríkinu, borginni og nærliggjandi sveitarfélögum, þrátt fyrir fagrar fullyrðingar um annað á liðnum árum. Fyrir vikið er stærsta fyrirstaðan farin og nú fara...

Aðgerðir strax, neyðin kallar

Ísland má ekki við því lengur á þessari ögurstundu að vera taglhnýtingur Evrópusambandsins í samningum um bóluefni vegna kófsins. Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra hefur verið leyft að láta okkur dingla í ESB með smánarkvóta bóluefnis seint og...

Ekkert hæli í bili

Hér er grein mín sem birtist í Morgunblaðinu þann 15/1/2021 (ekki skrumskæld af netinu): Á meðan ríkið mokar núna milljörðum króna á dag til fólksins í boði framtíðarskattpíndra barna okkar hlýtur að mega gera þá kröfu á móti að ýmis vitleysa ríkisins...

Lokið Covid inni!

U ndarleg skilaboð og afsakanir koma nú frá Veitum sem endranær. Árviss frostakafli er á leiðinni og okkur íbúum Reykjavíkur er sagt að loka gluggunum, einmitt núna þegar baráttan við Covid-19 stendur sem hæst og ein helsta vörnin er að opna gluggana....

Bretar ná stjórn eigin fiskveiða

Íslendingar hljóta að skilja mikilvægi þess fyrir eyland að ráða yfir fiskveiðum í lögsögu sinni. Bretar endurheimta nú það arðrænda hafsvæði umhverfis lönd þeirra sem fiskveiðistefna ESB hefur skilið eftir í rúst. Evrópusambandið vill ekki sleppa takinu...

Stöðvum sóun í ofurhruninu

Efnahagslífið er á hnjánum, en stjórnarandstaðan og meirihluti borgarstjórnar lætur eins og auka- milljarða króna sé jafnauðvelt að snara fram og 14 ma. fyrir listafólk um daginn, þegar fingri var smellt og málið var leyst. Borgin á ekkert á ríkið Borgin...

Borgarlínuskuldir á börnin

"Allt fyrir komandi kynslóðir" segir loftslagskynslóðin sem ræður borginni. En tæpast hugsar hún um hag afkomenda þegar hún bætir skuldaböggum á þessi fáu grey sem til verða hjá þessum egótíska skuldasöfnunarhópi. Hokin barnabörnin eiga að bera þá bagga...

Hitaveitan situr á hakanum

Veitukerfin gefa sig hvert af öðru þessa dagana. Landsvirkjun safnar peningum fyrir pólitíkusa, en Landsnet er svelt af framkvæmdafé, þannig að afhendingaröryggi rafmagns er verulega skert þegar á reynir. Hér í Reykjavík er ekki aðeins óreiða á götum...

Hagkvæmast að bæta flugvöllinn

280 milljarðar króna er á við heila götu af Landspítulum, en vinstri meirihlutinn vill moka þeirri framtíðarskuld í gerð flugvallar í Hvassahrauni. Ómar Ragnarsson hefur réttilega barist fyrir því í langan tíma að lengja austur- vestur brautina á...

Verstir þegar mest á reynir

ESB íhugar viðskiptaþvinganir á Ísland vegna makrílveiða okkar. Valdi verði beitt, þrátt fyrir að réttur Íslendinga til veiðanna sé augljós hverjum þeim, sem skoðar tölurnar. Valdi ESB verður ekki beitt gegn Rússum, heldur fórnarlambinu, Íslandi, sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband