Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Nauðung, ekki valkostur

Veruleg vonbrigði urðu við lestur greinar Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra, „Fröken Reykjavík“ í Morgunblaðinu í dag, þegar kom að samgöngumálum í borginni. Annað í greininni var úr þeirri ágætu frelsisátt sem vonast var...

Bremsulaus Borgarlínustrætó

Því miður brást Sjálfstæðis- flokkurinn algerlega og stimplaði Borgarlínu fram og til baka, í ríkinu, borginni og nærliggjandi sveitarfélögum, þrátt fyrir fagrar fullyrðingar um annað á liðnum árum. Fyrir vikið er stærsta fyrirstaðan farin og nú fara...

Aðgerðir strax, neyðin kallar

Ísland má ekki við því lengur á þessari ögurstundu að vera taglhnýtingur Evrópusambandsins í samningum um bóluefni vegna kófsins. Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra hefur verið leyft að láta okkur dingla í ESB með smánarkvóta bóluefnis seint og...

Ekkert hæli í bili

Hér er grein mín sem birtist í Morgunblaðinu þann 15/1/2021 (ekki skrumskæld af netinu): Á meðan ríkið mokar núna milljörðum króna á dag til fólksins í boði framtíðarskattpíndra barna okkar hlýtur að mega gera þá kröfu á móti að ýmis vitleysa ríkisins...

Lokið Covid inni!

U ndarleg skilaboð og afsakanir koma nú frá Veitum sem endranær. Árviss frostakafli er á leiðinni og okkur íbúum Reykjavíkur er sagt að loka gluggunum, einmitt núna þegar baráttan við Covid-19 stendur sem hæst og ein helsta vörnin er að opna gluggana....

Bretar ná stjórn eigin fiskveiða

Íslendingar hljóta að skilja mikilvægi þess fyrir eyland að ráða yfir fiskveiðum í lögsögu sinni. Bretar endurheimta nú það arðrænda hafsvæði umhverfis lönd þeirra sem fiskveiðistefna ESB hefur skilið eftir í rúst. Evrópusambandið vill ekki sleppa takinu...

Stöðvum sóun í ofurhruninu

Efnahagslífið er á hnjánum, en stjórnarandstaðan og meirihluti borgarstjórnar lætur eins og auka- milljarða króna sé jafnauðvelt að snara fram og 14 ma. fyrir listafólk um daginn, þegar fingri var smellt og málið var leyst. Borgin á ekkert á ríkið Borgin...

Borgarlínuskuldir á börnin

"Allt fyrir komandi kynslóðir" segir loftslagskynslóðin sem ræður borginni. En tæpast hugsar hún um hag afkomenda þegar hún bætir skuldaböggum á þessi fáu grey sem til verða hjá þessum egótíska skuldasöfnunarhópi. Hokin barnabörnin eiga að bera þá bagga...

Hitaveitan situr á hakanum

Veitukerfin gefa sig hvert af öðru þessa dagana. Landsvirkjun safnar peningum fyrir pólitíkusa, en Landsnet er svelt af framkvæmdafé, þannig að afhendingaröryggi rafmagns er verulega skert þegar á reynir. Hér í Reykjavík er ekki aðeins óreiða á götum...

Hagkvæmast að bæta flugvöllinn

280 milljarðar króna er á við heila götu af Landspítulum, en vinstri meirihlutinn vill moka þeirri framtíðarskuld í gerð flugvallar í Hvassahrauni. Ómar Ragnarsson hefur réttilega barist fyrir því í langan tíma að lengja austur- vestur brautina á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband