Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Allt er bannað nema það sé leyft sérstaklega

Hér eru nýju gjaldeyrishaftareglurnar dregnar saman af vef Seðlabanka. Hver ætli hafi samið þessi ósköp á hraðferð á Alþingi? Hverjum dettur þessi firra í hug? Varla sjálfstæðismanneskju, en ríkisstjórnin stimplar stórt „OK“ yfir þennan...

Heildarlántaka 1000 milljarðar króna?

Heildarlántaka Íslands til lausnar bankahnútsins og til varnar krónunni við fleytingu krónu á víst að verða um 6 milljarðar dala . Á töflunni hér til hliðar sést hver sú upphæð verður í krónum miðað við hækkun dollars (fall krónu) í prósentum og krónum....

Reglur IMF: réttur hinna sterku

Framkvæmdaháttur IMF er útskýrður á vef þeirra, með útdrætti og lauslegri þýðingu hér. Ljóst er að IMF fer inn í land til þess að fá það til þess að greiða skuldir sínar til meðlimanna. Sjóðurinn fer inn fyrir hönd allra meðlimanna, ekki endilega til...

ESB með klærnar í Drekanum?

Nú ríður á að semja ekki af sér. Drekasvæðið gæti reynst jafngjöfult af olíu og norski hluti Norðursjávar, að mati Norðmanna. Þvílíkt glapræði væri þá að semja sig inn í Evrópusambandið núna, þegar Ísland er á hnjánum vegna síðasta ævintýris, með aukið...

Lánin yfir í fallandi krónur

Þann 7. nóvember árið 2007 var krónan sterk í síðasta sinn. Jenið hefur hækkað um 160 prósent á þessu eina ári síðan, en skuldir Íslendinga eru helst í Jenum. Búist er við frekari styrkingu Jensins . Breska Sterlingspundið hefur aftur á móti...

Einn banki gerður upp á dag

9000 milljarða virði af skuldatryggingarafleiðum (CDS) íslensku bankanna koma til uppgjörs núna (sjá töflu), einn banki á dag, fyrst Landsbanki Íslands í dag (2400 ma.kr.), síðan Glitnir á morgun 5. nóv . (2.200 ma.kr.) og loks Kaupþing þann 6. nóv ....

Lánin borga hringavitleysuna

Megintilgangur 18% stýrivaxtanna er víst sá að halda vaxtamunarviðskiptum gangandi, en þau voru rót vandans. Þessir himinháu vextir eru aðeins plástur á holsárið og lækna ekki meinið. Það gefur auga leið að langflestir fjárfestar munu flýja krónuna um...

29,2% verðbólguhraði

Verðbólguhraðinn er núna 29,2% skv. Hagstofu Íslands . Það eru um 29% sem verðtryggð lán hafa hækkað um á ársgrundvelli síðasta mánuðinn. Sjáið verðhækkanir í október (frá síðasta mánuði) í töflunni hér til hliðar. Hver ætli hækkun varanna verði á ári...

Skyldulesning: Björgólfur Guðmundsson

Viðtal Agnesar Bragadóttur blaðamanns við Björgólf Guðmundsson athafnamann í Morgunblaðinu í dag er alger skyldulesning hverjum þeim sem reynir að skilja atburði síðustu vikna til hlítar. Björgólfur hefur gegnt lykilhlutverki í atburðarás viðskipta- og...

Skuldir Íslands snarhækka

Óhamingju Íslands verður allt að vopni. Hvíta Rússland, Úkranía, Ungverjaland og Ísland fóru fram á amk. USD 20 Ma. lán frá IMF. Hávaxtaflótti fjárfesta er mikill og mun mikið af Jenum verða greitt inn til Japan. Jenið styrktist verulega, t.d. í 13 ára...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband